Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni

Nokkrar af algengustu ástæðum örorku í heiminum eru geðraskanir en þær sækja á fólk þvert á stétt, stöðu, aldur eða kyn. Algengi slíkra raskana hafa aukist síðustu ár og eru vísbendingar uppi um að sú þróun muni halda áfram í framtíðinni. Hugræn atferlismeðferð hefur reynst vel við geðröskunum og er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Kristinsson 1982-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21961