Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir

Í þessu verkefni var staða mismunandi síldarstofna í Norðaustur-Atlantshafi greind. Könnuð var þróun hrygningarstofna frá árunum 1990-2014 ásamt spám fyrir næstu ár. Þróun á veiðum á árunum 2000-2014 var jafnframt skoðuð. Einnig var gert grein fyrir spám ICES á aflamarki næstu ár á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigmar Örn Hilmarsson 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21953
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21953
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21953 2023-05-15T17:41:43+02:00 Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir Sigmar Örn Hilmarsson 1990- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21953 is ice http://hdl.handle.net/1946/21953 Sjávarútvegsfræði Síld Atlantshaf Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:49:52Z Í þessu verkefni var staða mismunandi síldarstofna í Norðaustur-Atlantshafi greind. Könnuð var þróun hrygningarstofna frá árunum 1990-2014 ásamt spám fyrir næstu ár. Þróun á veiðum á árunum 2000-2014 var jafnframt skoðuð. Einnig var gert grein fyrir spám ICES á aflamarki næstu ár á norsk-íslenskri vorgotssíld, Norðursjávarsíld og íslenskri sumargotssíld. Viðskipti með síldarafurðir á árunum 2010-2014 voru greind. Þau lönd sem flytja út mest af heilli síld, ferskri og frosinni ásamt frosnum flökum og flöpsum voru skilgreind. Þá var útflutningur þeirra landa greindur m.t.t. magns, verðs og til hvaða landa þau voru að selja afurðirnar. Markmiðið með verkefninu var að leiða í ljós hvort tækifæri væru til staðar fyrir íslenska síldarframleiðendur í ljósi stöðu stofna og viðskipta. Helstu niðurstöður eru þær að spáð er samdrætti í stærstu síldarstofnum á næstu árum. Því má búast við minna aflamarki á næstu árum bæði í norsk-íslenskri vorgotssíld og Norðursjávarsíld. Staða íslensku sumargotssíldarinnar virðist vera í jafnvægi og gera spár ráð fyrir að aflamark muni aukast. Í ljósi stöðu stofnanna eru líklega að það opnist tækifæri fyrir Íslendinga til að selja frosin flök til Þýskalands og frosin samflök til Hvíta-Rússlands. Þó verður að tryggja að mikilvægum mörkuðum verði viðhaldið líkt og Pólland til að halda sterkri stöðu Íslendinga í flökum. Jafnframt er möguleiki á að hækka verð með endurbætingu á vinnslu og pakka frystiblokkir í loftþéttar og sjófylltar umbúðir líkt og Norðmenn gera. Jafnvel að seinka veiðum á árinu til að ná síldinni í sínu verðmætasta ástandi. The status of different herring stocks in the Northeast Atlantic will be observed in this thesis, along with the development of spawning stocks between 1990-2014 with the forecast for the next few years also being examined. Developments of catch figures regarding different herring stocks throughout 2000-2014 were examined as well. ICES’s long-term assessment ... Thesis Northeast Atlantic Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Síld
Atlantshaf
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Síld
Atlantshaf
Sigmar Örn Hilmarsson 1990-
Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Síld
Atlantshaf
description Í þessu verkefni var staða mismunandi síldarstofna í Norðaustur-Atlantshafi greind. Könnuð var þróun hrygningarstofna frá árunum 1990-2014 ásamt spám fyrir næstu ár. Þróun á veiðum á árunum 2000-2014 var jafnframt skoðuð. Einnig var gert grein fyrir spám ICES á aflamarki næstu ár á norsk-íslenskri vorgotssíld, Norðursjávarsíld og íslenskri sumargotssíld. Viðskipti með síldarafurðir á árunum 2010-2014 voru greind. Þau lönd sem flytja út mest af heilli síld, ferskri og frosinni ásamt frosnum flökum og flöpsum voru skilgreind. Þá var útflutningur þeirra landa greindur m.t.t. magns, verðs og til hvaða landa þau voru að selja afurðirnar. Markmiðið með verkefninu var að leiða í ljós hvort tækifæri væru til staðar fyrir íslenska síldarframleiðendur í ljósi stöðu stofna og viðskipta. Helstu niðurstöður eru þær að spáð er samdrætti í stærstu síldarstofnum á næstu árum. Því má búast við minna aflamarki á næstu árum bæði í norsk-íslenskri vorgotssíld og Norðursjávarsíld. Staða íslensku sumargotssíldarinnar virðist vera í jafnvægi og gera spár ráð fyrir að aflamark muni aukast. Í ljósi stöðu stofnanna eru líklega að það opnist tækifæri fyrir Íslendinga til að selja frosin flök til Þýskalands og frosin samflök til Hvíta-Rússlands. Þó verður að tryggja að mikilvægum mörkuðum verði viðhaldið líkt og Pólland til að halda sterkri stöðu Íslendinga í flökum. Jafnframt er möguleiki á að hækka verð með endurbætingu á vinnslu og pakka frystiblokkir í loftþéttar og sjófylltar umbúðir líkt og Norðmenn gera. Jafnvel að seinka veiðum á árinu til að ná síldinni í sínu verðmætasta ástandi. The status of different herring stocks in the Northeast Atlantic will be observed in this thesis, along with the development of spawning stocks between 1990-2014 with the forecast for the next few years also being examined. Developments of catch figures regarding different herring stocks throughout 2000-2014 were examined as well. ICES’s long-term assessment ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigmar Örn Hilmarsson 1990-
author_facet Sigmar Örn Hilmarsson 1990-
author_sort Sigmar Örn Hilmarsson 1990-
title Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
title_short Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
title_full Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
title_fullStr Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
title_full_unstemmed Síld í Norðaustur-Atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
title_sort síld í norðaustur-atlantshafi : staða stofna og viðskipta með afurðir
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21953
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Northeast Atlantic
genre_facet Northeast Atlantic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21953
_version_ 1766143428711677952