Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta

Þetta meistaraverkefni er unnið upp úr gögnum sem aflað hefur verið í rannsókn sem ber verkefnaheitið Íslenska sem námsgrein og kennslutunga og er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hef ég verið hluti af rannsóknarhópnum sem meistaranemi frá hausti 2013. Gag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vordís Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21938