Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta

Þetta meistaraverkefni er unnið upp úr gögnum sem aflað hefur verið í rannsókn sem ber verkefnaheitið Íslenska sem námsgrein og kennslutunga og er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hef ég verið hluti af rannsóknarhópnum sem meistaranemi frá hausti 2013. Gag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Vordís Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21938
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21938
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21938 2023-05-15T13:08:43+02:00 Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta Vordís Guðmundsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21938 is ice http://hdl.handle.net/1946/21938 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Unglingar Bókmenntir Lestrarvenjur Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:39Z Þetta meistaraverkefni er unnið upp úr gögnum sem aflað hefur verið í rannsókn sem ber verkefnaheitið Íslenska sem námsgrein og kennslutunga og er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hef ég verið hluti af rannsóknarhópnum sem meistaranemi frá hausti 2013. Gagna var aflað frá hausti 2013 til vors 2015 en rannsókninni er ekki lokið þegar þetta er ritað. Í þessari ritgerð eru dregin út atriði sem snúa að lestri og bókmenntum í viðtölum við íslenskukennara á unglingastigi, umsjónarkennara 6. bekkjar og nemendahópa í 6. og 9. bekk. Markmið þessa verks er tvíþætt. Annars vegar að kanna hvernig bókmenntakennslu hefur verið háttað síðastliðna áratugi og nota meðal annars Skímu, málgagn móðurmálskennara, og aðalnámskrá grunnskóla til að varpa ljósi á strauma og stefnur ásamt því að styðjast við viðtöl við íslenskukennara á mið- og unglingastigi til að fá mynd af því hvernig kennslunni er háttað í dag. Hins vegar var markmiðið einnig að skoða lestrarvenjur og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta í gegnum viðtöl við nemendahópa í 6. og 9. bekk. Helstu niðurstöður úr viðtölum leiddu í ljós að flestir nemendurnir virtust sjá mikið gagn í lestri en skiptar skoðanir voru þó á gagni bókmenntalesturs. Kennararnir sem rætt var við voru sammála um að mikil breidd væri í því hversu tilbúnir nemendur væru að takast á við bókmenntir. Yndislestur reyndist fastur liður hjá fimm af sex kennurum. Nokkur gróska var í þeim kennsluaðferðum sem kennararnir sögðust beita við bókmenntakennslu og nokkuð um skapandi vinnu. Í hinni faglegu umræðu um bókmenntakennslu má greina nokkur meginstef, meðal annars að erfitt sé að vekja áhuga nemenda á lestrinum og mikilvægt sé að nota viðeigandi texta sem nemendur ná tengingu við. This thesis has been compiled using data gathered from a study titled Icelandic as a school subject and a language of learning and teaching, which is a collaboration between the University of Iceland’s School of Education and the University of Akureyri. I have been a member of the ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Strauma ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Unglingar
Bókmenntir
Lestrarvenjur
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Unglingar
Bókmenntir
Lestrarvenjur
Vordís Guðmundsdóttir 1990-
Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Unglingar
Bókmenntir
Lestrarvenjur
description Þetta meistaraverkefni er unnið upp úr gögnum sem aflað hefur verið í rannsókn sem ber verkefnaheitið Íslenska sem námsgrein og kennslutunga og er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri. Hef ég verið hluti af rannsóknarhópnum sem meistaranemi frá hausti 2013. Gagna var aflað frá hausti 2013 til vors 2015 en rannsókninni er ekki lokið þegar þetta er ritað. Í þessari ritgerð eru dregin út atriði sem snúa að lestri og bókmenntum í viðtölum við íslenskukennara á unglingastigi, umsjónarkennara 6. bekkjar og nemendahópa í 6. og 9. bekk. Markmið þessa verks er tvíþætt. Annars vegar að kanna hvernig bókmenntakennslu hefur verið háttað síðastliðna áratugi og nota meðal annars Skímu, málgagn móðurmálskennara, og aðalnámskrá grunnskóla til að varpa ljósi á strauma og stefnur ásamt því að styðjast við viðtöl við íslenskukennara á mið- og unglingastigi til að fá mynd af því hvernig kennslunni er háttað í dag. Hins vegar var markmiðið einnig að skoða lestrarvenjur og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta í gegnum viðtöl við nemendahópa í 6. og 9. bekk. Helstu niðurstöður úr viðtölum leiddu í ljós að flestir nemendurnir virtust sjá mikið gagn í lestri en skiptar skoðanir voru þó á gagni bókmenntalesturs. Kennararnir sem rætt var við voru sammála um að mikil breidd væri í því hversu tilbúnir nemendur væru að takast á við bókmenntir. Yndislestur reyndist fastur liður hjá fimm af sex kennurum. Nokkur gróska var í þeim kennsluaðferðum sem kennararnir sögðust beita við bókmenntakennslu og nokkuð um skapandi vinnu. Í hinni faglegu umræðu um bókmenntakennslu má greina nokkur meginstef, meðal annars að erfitt sé að vekja áhuga nemenda á lestrinum og mikilvægt sé að nota viðeigandi texta sem nemendur ná tengingu við. This thesis has been compiled using data gathered from a study titled Icelandic as a school subject and a language of learning and teaching, which is a collaboration between the University of Iceland’s School of Education and the University of Akureyri. I have been a member of the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Vordís Guðmundsdóttir 1990-
author_facet Vordís Guðmundsdóttir 1990-
author_sort Vordís Guðmundsdóttir 1990-
title Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
title_short Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
title_full Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
title_fullStr Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
title_full_unstemmed Lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
title_sort lestur og bókmenntakennsla : straumar og stefnur í bókmenntakennslu og viðhorf ungmenna til lesturs og bókmennta
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21938
long_lat ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Strauma
Varpa
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Strauma
Varpa
Vinnu
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21938
_version_ 1766115770094321664