Málfræðikennsla : viðhorf nemenda og kennara og nýting nemenda á elsta stigi á málfræði

Í þessu meistaraprófsverkefni er fjallað um málfræðikennslu. Rannsóknarspurningin snýr að því hver viðhorf nemenda og kennara eru gagnvart málfræði, þ.e. hvaða gildi og merkingu hún hefur í kennslustofunni og utan hennar. Samhliða þessu er leitað svara við því hvernig nemendur telja sig nýta málfræð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Smári Jónsson 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21907