Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði

Síldargöngur inn Breiðafjörð undanfarin ár hafa borið með sér mikla næringu inn í vistkerfi fjarðarins. Síldin hefur drepist í stórum stíl, af mismunandi ástæðum, og fallið til botns þar sem hún rotnaði og olli ofauðgun svo að botninn varð ólífvænlegur fyrir flest dýr. Áhrif lífrænnar mengunar á bot...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valtýr Sigurðsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21894
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21894
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21894 2023-05-15T15:46:30+02:00 Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði Valtýr Sigurðsson 1982- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21894 is ice http://hdl.handle.net/1946/21894 Líffræði Sjávarmengun Hafsbotn Vistkerfi Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:12Z Síldargöngur inn Breiðafjörð undanfarin ár hafa borið með sér mikla næringu inn í vistkerfi fjarðarins. Síldin hefur drepist í stórum stíl, af mismunandi ástæðum, og fallið til botns þar sem hún rotnaði og olli ofauðgun svo að botninn varð ólífvænlegur fyrir flest dýr. Áhrif lífrænnar mengunar á botndýralíf í Breiðafirði voru könnuð með tveimur rannsóknum á grunnsævi. Önnur rannsóknin beindist að gildruveiði á marflóm á mismenguðum svæðum fyrir utan Stykkishólm á Snæfellsnesi. Þar voru helstu niðurstöður þær að marflóartegundin Anonyx sarsi var í ríkum mæli á svæðinu og fannst í meira magni á minna menguðum stöðvum. Hin rannsóknin sneri að áhrifum mikils síldardauða í Kolgrafafirði en þar drápust yfir 50 þúsund tonn af síld í kringum áramótin 2012 til 2013. Áhrif síldardauðans á botndýralíf voru borin saman við rannsókn Agnars Ingólfssonar sem var gerð árið 1999 vegna mats á umhverfisáhrifum þverunar Kolgrafafjarðar. Engar rannsóknir eru til við sambærilegar aðstæður hér á landi og sköpuðust í Kolgrafafirði veturinn 2012 og 2013. Norsk rannsókn á áhrifum dauða nokkurra hundruða tonna af síld í litlum firði í Norður-Noregi sýndi að það tók botninn um þrjú ár að komast í fyrra horf. Tegundasamsetning botndýra í Kolgrafafirði árin 1999 og 2013 var gjörólík. Mikil tegundafækkun varð í kjölfar síldardauðans. Mengunarsækni burstaormurinn Capitella capitata fannst í um 9.600 einstaklinga á fermetra að meðaltali í firðinum og mest í yfir 77.000 einstaklinga á fermetra á einni stöð. Aðeins fannst eitt eintak af tegundinni í Kolgrafafirði árið 1999. The overwintering Atlantic herring Clupea harengus, off the coast of the Snæfellsnes peninsula, western Iceland, has had a large impact on the marine ecosystem of the southern Breiðafjörður bay. In winter 2012 - 2013, over 50,000 tonnes of herring succumbed to oxygen depletion in a large scale die-off in the shallow silled fjord Kolgrafafjörður. Around 20,000 tonnes of dead herring accumulated on the seafloor and subsequently some of the benthic biota washed ashore. The ... Thesis Breiðafjörður Iceland Skemman (Iceland) Breiðafjörður ENVELOPE(-23.219,-23.219,65.253,65.253) Kolgrafafjörður ENVELOPE(-23.121,-23.121,64.967,64.967) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Olli ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Sjávarmengun
Hafsbotn
Vistkerfi
spellingShingle Líffræði
Sjávarmengun
Hafsbotn
Vistkerfi
Valtýr Sigurðsson 1982-
Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
topic_facet Líffræði
Sjávarmengun
Hafsbotn
Vistkerfi
description Síldargöngur inn Breiðafjörð undanfarin ár hafa borið með sér mikla næringu inn í vistkerfi fjarðarins. Síldin hefur drepist í stórum stíl, af mismunandi ástæðum, og fallið til botns þar sem hún rotnaði og olli ofauðgun svo að botninn varð ólífvænlegur fyrir flest dýr. Áhrif lífrænnar mengunar á botndýralíf í Breiðafirði voru könnuð með tveimur rannsóknum á grunnsævi. Önnur rannsóknin beindist að gildruveiði á marflóm á mismenguðum svæðum fyrir utan Stykkishólm á Snæfellsnesi. Þar voru helstu niðurstöður þær að marflóartegundin Anonyx sarsi var í ríkum mæli á svæðinu og fannst í meira magni á minna menguðum stöðvum. Hin rannsóknin sneri að áhrifum mikils síldardauða í Kolgrafafirði en þar drápust yfir 50 þúsund tonn af síld í kringum áramótin 2012 til 2013. Áhrif síldardauðans á botndýralíf voru borin saman við rannsókn Agnars Ingólfssonar sem var gerð árið 1999 vegna mats á umhverfisáhrifum þverunar Kolgrafafjarðar. Engar rannsóknir eru til við sambærilegar aðstæður hér á landi og sköpuðust í Kolgrafafirði veturinn 2012 og 2013. Norsk rannsókn á áhrifum dauða nokkurra hundruða tonna af síld í litlum firði í Norður-Noregi sýndi að það tók botninn um þrjú ár að komast í fyrra horf. Tegundasamsetning botndýra í Kolgrafafirði árin 1999 og 2013 var gjörólík. Mikil tegundafækkun varð í kjölfar síldardauðans. Mengunarsækni burstaormurinn Capitella capitata fannst í um 9.600 einstaklinga á fermetra að meðaltali í firðinum og mest í yfir 77.000 einstaklinga á fermetra á einni stöð. Aðeins fannst eitt eintak af tegundinni í Kolgrafafirði árið 1999. The overwintering Atlantic herring Clupea harengus, off the coast of the Snæfellsnes peninsula, western Iceland, has had a large impact on the marine ecosystem of the southern Breiðafjörður bay. In winter 2012 - 2013, over 50,000 tonnes of herring succumbed to oxygen depletion in a large scale die-off in the shallow silled fjord Kolgrafafjörður. Around 20,000 tonnes of dead herring accumulated on the seafloor and subsequently some of the benthic biota washed ashore. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Valtýr Sigurðsson 1982-
author_facet Valtýr Sigurðsson 1982-
author_sort Valtýr Sigurðsson 1982-
title Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
title_short Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
title_full Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
title_fullStr Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
title_full_unstemmed Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði
title_sort áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í breiðafirði
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21894
long_lat ENVELOPE(-23.219,-23.219,65.253,65.253)
ENVELOPE(-23.121,-23.121,64.967,64.967)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
geographic Breiðafjörður
Kolgrafafjörður
Mikla
Olli
geographic_facet Breiðafjörður
Kolgrafafjörður
Mikla
Olli
genre Breiðafjörður
Iceland
genre_facet Breiðafjörður
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21894
_version_ 1766381179938799616