Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2

Aukin vitundarvakning hefur verið um allan heim um mikilvægi þess að sporna við þróun á sykursýki tegund 2 (SS2). Það er ekki hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd að algengi SS2 hefur verið að aukast bæði hér á landi og um allan heim. Greining SS2 er að verða algengari hjá fólki sem er enn á vinn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21838
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21838
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21838 2023-05-15T13:08:38+02:00 Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2 Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21838 is ice http://hdl.handle.net/1946/21838 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Sykursýki Forvarnir Matstæki Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Aukin vitundarvakning hefur verið um allan heim um mikilvægi þess að sporna við þróun á sykursýki tegund 2 (SS2). Það er ekki hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd að algengi SS2 hefur verið að aukast bæði hér á landi og um allan heim. Greining SS2 er að verða algengari hjá fólki sem er enn á vinnumarkaði. Áhættuskimun er forvarnarleið þegar kemur að langvinnum sjúkdómum eins og SS2. Fræðsla til handa þeim sem eru í áhættuhópi við að þróa með sér SS2 er mikilvæg þegar kemur að nauðsynlegum lífsstílsbreytingum. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja fyrir FINDRISK matstækið til að athuga hvað það væru margir í áhættu við að þróa með sér SS2 á næstu 10 árum í ákveðnu þýði, og að fá upplýsingar um notagildi FINDRISK hér á landi. FINDRISK samanstendur af 8 spurningum, samanlagður stigafjöldi er frá 0 – 21 stig. Viðmiðunargildið til að þróa með sér SS2 var ákveðið ≥9. Þetta er í fyrsta skipti svo vitað sé um að FINDRISK er lagt fyrir hér á landi. Við gerð rannsóknarinnar var notast við megindlega rannsóknaraðferð. FINDRISK matstækið var lagt fyrir og mælingar á hæð, þyngd, ummáli mittis, blóðsykri og blóðþrýstingi voru framkvæmdar og LÞS reiknaður. Þátttakendur (N=82) í rannsókninni voru starfsmenn landvinnslu Samherja ehf. á Akureyri, 37 karlar og 45 konur, meðalaldur þátttakenda var 42,6 ár. Svarhlutfallið var 70% (82/117). Megin niðurstaða rannsóknarinnar var að 27 þátttakendur (32,9%) voru með ≥9 stig á FINDRISK og teljast því í áhættuhópi við að þróa með sér SS2 á næstu 10 árum. Þegar heildarstig FINDRISK voru borin saman á milli kynja voru konur í aukinni áhættu við að þróa með sér SS2 miðað við karla (p=0,03). Það voru 42,2% kvenna á móti 18,9% karla sem reyndust vera í áhættu við að þróa með sér SS2. Aðhvarfsgreining sýndi að blóðsykur og efri blóðþrýstingsmörk hafa marktæk áhrif á heildarstig FINDRISK. Helsta ályktunin er að FINDRISK er hentugt til skimunar á SS2. Það er einfalt í uppsetningu og tekur ekki langan tíma að svara. Það er þörf á reglulegum skimunum hér á landi vegna SS2, aukinni ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Sykursýki
Forvarnir
Matstæki
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Sykursýki
Forvarnir
Matstæki
Megindlegar rannsóknir
Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969-
Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Sykursýki
Forvarnir
Matstæki
Megindlegar rannsóknir
description Aukin vitundarvakning hefur verið um allan heim um mikilvægi þess að sporna við þróun á sykursýki tegund 2 (SS2). Það er ekki hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd að algengi SS2 hefur verið að aukast bæði hér á landi og um allan heim. Greining SS2 er að verða algengari hjá fólki sem er enn á vinnumarkaði. Áhættuskimun er forvarnarleið þegar kemur að langvinnum sjúkdómum eins og SS2. Fræðsla til handa þeim sem eru í áhættuhópi við að þróa með sér SS2 er mikilvæg þegar kemur að nauðsynlegum lífsstílsbreytingum. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja fyrir FINDRISK matstækið til að athuga hvað það væru margir í áhættu við að þróa með sér SS2 á næstu 10 árum í ákveðnu þýði, og að fá upplýsingar um notagildi FINDRISK hér á landi. FINDRISK samanstendur af 8 spurningum, samanlagður stigafjöldi er frá 0 – 21 stig. Viðmiðunargildið til að þróa með sér SS2 var ákveðið ≥9. Þetta er í fyrsta skipti svo vitað sé um að FINDRISK er lagt fyrir hér á landi. Við gerð rannsóknarinnar var notast við megindlega rannsóknaraðferð. FINDRISK matstækið var lagt fyrir og mælingar á hæð, þyngd, ummáli mittis, blóðsykri og blóðþrýstingi voru framkvæmdar og LÞS reiknaður. Þátttakendur (N=82) í rannsókninni voru starfsmenn landvinnslu Samherja ehf. á Akureyri, 37 karlar og 45 konur, meðalaldur þátttakenda var 42,6 ár. Svarhlutfallið var 70% (82/117). Megin niðurstaða rannsóknarinnar var að 27 þátttakendur (32,9%) voru með ≥9 stig á FINDRISK og teljast því í áhættuhópi við að þróa með sér SS2 á næstu 10 árum. Þegar heildarstig FINDRISK voru borin saman á milli kynja voru konur í aukinni áhættu við að þróa með sér SS2 miðað við karla (p=0,03). Það voru 42,2% kvenna á móti 18,9% karla sem reyndust vera í áhættu við að þróa með sér SS2. Aðhvarfsgreining sýndi að blóðsykur og efri blóðþrýstingsmörk hafa marktæk áhrif á heildarstig FINDRISK. Helsta ályktunin er að FINDRISK er hentugt til skimunar á SS2. Það er einfalt í uppsetningu og tekur ekki langan tíma að svara. Það er þörf á reglulegum skimunum hér á landi vegna SS2, aukinni ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969-
author_facet Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969-
author_sort Jóhanna Margrét Ingvarsdóttir 1969-
title Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
title_short Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
title_full Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
title_fullStr Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
title_full_unstemmed Notkun FINDRISK matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
title_sort notkun findrisk matstækisins til að meta áhættu á sykursýki tegund 2
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21838
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21838
_version_ 1766105719345512448