„Halló, heyrist í mér?" : staða kvenna í útvarpi á Íslandi

Tilgangur þessa verkefnis er að reyna varpa ljósi á stöðu kvenna í íslensku útvarpi og komast að því hvers vegna konur eru töluvert færri en karlar bæði sem starfsmenn í dagskrárgerð og/eða sem viðmælendur í fjölmiðlinum. Þrjár mismunandi aðferðir voru notaðar til að kanna kynjahlutfallið í útvarpi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Þóra Jóhannsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21829