Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skoða kynjahlutfall í svokölluðum opnuviðtölum í staðbundnum miðlum. Ákveðið var að gera rannsókn á hlut viðmælenda í vikublöðunum á Akureyri. Gerð var rannsókn á hlutfalli kynjanna í opnuviðtölum í Akureyri Vikublaði og Vikudegi. Í ljós kom að það hallar á hlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21826
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21826
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21826 2023-05-15T13:08:12+02:00 Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21826 is ice http://hdl.handle.net/1946/21826 Fjölmiðlafræði Viðtöl Dagblöð Kynjahlutfall Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skoða kynjahlutfall í svokölluðum opnuviðtölum í staðbundnum miðlum. Ákveðið var að gera rannsókn á hlut viðmælenda í vikublöðunum á Akureyri. Gerð var rannsókn á hlutfalli kynjanna í opnuviðtölum í Akureyri Vikublaði og Vikudegi. Í ljós kom að það hallar á hlut kvenna í þessum miðlum. Einnig var innihald viðtalanna skoðað, hvað efnistök varðar. Hlutfallið var einnig skoðað á hvorum miðli fyrir sig. Fyrri rannsóknir um konur og fjölmiðla hér á landi voru skoðaðar í þessu samhengi og fjallað almennt um hlutverk fjölmiðla í nútímasamfélögum. Einnig er fjallað um sögu íslenskra staðarmiðla og hlutverk þeirra. Rannsóknin á opnuviðtölunum var gerð á tímabilinu 1. janúar 2014 til 31. desember 2014. Í úrtakinu voru samtals 95 blöð, 48 blöð frá Vikudegi og 47 frá Akureyri Vikublaði. Ákveðið var að taka einungis fyrir opnuviðtöl og því var 12 blöðum frá Akureyri Vikublaði sleppt við greininguna vegna þess að engin opnuviðtöl voru í þeim eintökum. Í þessari ritgerð er greint frá niðurstöðum þessarar rannsóknar og eru þær helstar að það hallar á konur því það eru síður tekin viðtöl við þær, í opnuviðtölum, en karla. Þegar staðarblöðin eru tekin saman er hlutfallið 32% konur og 68% karlar en þegar hvor miðill fyrir sig er skoðaður kemur í ljós að hlutfallið er ívið betra fyrir konur hjá Akureyri Vikublaði en Vikudegi. The subject of this study was to research if sexist bias existed in so called feature interviews in local media. It was decided to research news subject by gender in two weekly local newspapers in Akureyri. Research was done on sexist bias on feature interviews in Akureyri Vikublað and Vikudagur. The results indicates that there are not equal amount of interviews by gender. The subject of the interviews was also researched. The newspapers was also analysed independently. The study analyses earlier research about womens participation in the Icelandic media and addresses the function of mass media in modern society. The study also analyse the story of local newspapers and ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Viðtöl
Dagblöð
Kynjahlutfall
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Viðtöl
Dagblöð
Kynjahlutfall
Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987-
Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
topic_facet Fjölmiðlafræði
Viðtöl
Dagblöð
Kynjahlutfall
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skoða kynjahlutfall í svokölluðum opnuviðtölum í staðbundnum miðlum. Ákveðið var að gera rannsókn á hlut viðmælenda í vikublöðunum á Akureyri. Gerð var rannsókn á hlutfalli kynjanna í opnuviðtölum í Akureyri Vikublaði og Vikudegi. Í ljós kom að það hallar á hlut kvenna í þessum miðlum. Einnig var innihald viðtalanna skoðað, hvað efnistök varðar. Hlutfallið var einnig skoðað á hvorum miðli fyrir sig. Fyrri rannsóknir um konur og fjölmiðla hér á landi voru skoðaðar í þessu samhengi og fjallað almennt um hlutverk fjölmiðla í nútímasamfélögum. Einnig er fjallað um sögu íslenskra staðarmiðla og hlutverk þeirra. Rannsóknin á opnuviðtölunum var gerð á tímabilinu 1. janúar 2014 til 31. desember 2014. Í úrtakinu voru samtals 95 blöð, 48 blöð frá Vikudegi og 47 frá Akureyri Vikublaði. Ákveðið var að taka einungis fyrir opnuviðtöl og því var 12 blöðum frá Akureyri Vikublaði sleppt við greininguna vegna þess að engin opnuviðtöl voru í þeim eintökum. Í þessari ritgerð er greint frá niðurstöðum þessarar rannsóknar og eru þær helstar að það hallar á konur því það eru síður tekin viðtöl við þær, í opnuviðtölum, en karla. Þegar staðarblöðin eru tekin saman er hlutfallið 32% konur og 68% karlar en þegar hvor miðill fyrir sig er skoðaður kemur í ljós að hlutfallið er ívið betra fyrir konur hjá Akureyri Vikublaði en Vikudegi. The subject of this study was to research if sexist bias existed in so called feature interviews in local media. It was decided to research news subject by gender in two weekly local newspapers in Akureyri. Research was done on sexist bias on feature interviews in Akureyri Vikublað and Vikudagur. The results indicates that there are not equal amount of interviews by gender. The subject of the interviews was also researched. The newspapers was also analysed independently. The study analyses earlier research about womens participation in the Icelandic media and addresses the function of mass media in modern society. The study also analyse the story of local newspapers and ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987-
author_facet Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987-
author_sort Helga Guðrún Þorsteinsdóttir 1987-
title Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
title_short Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
title_full Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
title_fullStr Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
title_full_unstemmed Er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á Akureyri
title_sort er kynjaslagsíða í staðbundnum miðlum? : rannsókn á hlutfalli kvenna sem viðmælendum í vikublöðunum á akureyri
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21826
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21826
_version_ 1766077533334274048