Máttur hugans : dáleiðsla sem heildræn meðferð með áherslu á barneignarferlið

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Megintilgangur hennar er að kanna hvort dáleiðsla geti bætt líðan kvenna með barn á brjósti og þannig aukið jákvæð tengsl milli móður og barns. Þar sem engar rannsóknir hafa verið gerðar á því sviði verð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Inga Heinesen 1989-, Dania Heinesen 1983-, Íris Ósk Egilsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21812