Líður einstaklingum með langvinna stoðkerfisverki betur ef þeir stunda reglulega líkamshreyfingu? : megindleg rannsókn meðal íslensks almennings

Rannsókn þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort tengsl væru á milli hreyfingar og þriggja breyta: truflunar vegna langvinnra stoðkerfisverkja á daglegt líf, heilsutengdra lífsgæða og verkjalyfjanotkunar einstaklin...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ásthildur Guðlaugsdóttir 1982-, Kristín Ásgeirsdóttir 1988-, Sigurfinnur Líndal Stefánsson 1979-, Þórunn Sigurðardóttir 1980-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21770