Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn

Sú ritgerð er hér fer á eftir gildir til 60 eininga og er lokaverkefni til meistaragráðu í þjóðfræði. Rannsóknin var unnin með blönduðum aðferðum, sem þó eru að mestu leyti eigindlegar. Tekin voru viðtöl við 16 einstaklinga og 62 svöruðu opinni spurningakönnun. Í rannsókninni er leitast við að varpa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Benný Sif Ísleifsdóttir 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21747
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21747
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21747 2023-05-15T16:49:10+02:00 Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn Icelandic last names: Attitudes towards surnames, in relation to the preservation of the patronymic system Benný Sif Ísleifsdóttir 1970- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21747 is ice http://hdl.handle.net/1946/21747 Þjóðfræði Nafnfræði Ættarnöfn Kenninöfn Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:47Z Sú ritgerð er hér fer á eftir gildir til 60 eininga og er lokaverkefni til meistaragráðu í þjóðfræði. Rannsóknin var unnin með blönduðum aðferðum, sem þó eru að mestu leyti eigindlegar. Tekin voru viðtöl við 16 einstaklinga og 62 svöruðu opinni spurningakönnun. Í rannsókninni er leitast við að varpa ljósi á viðhorf Íslendinga til ættarnafna sérstaklega, en inn í það fléttast viðhorf til íslenska kenninafnasiðarins (föður- og móðurnafna) sem og millinafna. Ættarnöfn hafa sérstaka stöðu hér á landi, þar sem meirihluta þjóðarinnar er óheimilt að bera slík nöfn og er gert skylt að viðhalda íslenska kenninafnasiðnum í þágu þjóðarhagsmuna. Tveimur smærri hópum er hins vegar heimilt að bera ættarnöfn; öðrum á grundvelli hefðarréttar en hinum á grundvelli mannréttinda. Með hliðsjón af aðalrannsóknarspurningunni – hvort viðhorf Íslendinga til kenninafna réttlæti þann lagaramma sem stjórnvöld hafa skapað – er leitað svara við því hvers vegna stætt hefur verið á mismunun mannanafnalaga í níutíu ár. Með því að íslenski kenninafnasiðurinn nýtur almennrar velvildar og hefur þjóðernislega skírskotun geta þeir sem njóta fulls nafnréttar borið sín ættarnöfn – og jafnvel notið aukinnar athygli og virðingar – umfram þá sem bera föðurnöfn. Ættarnöfn þykja nefnilega enn eftirsóknarverð en innan þeirra er þó ákveðið stigveldi. Þau sem hæst tróna þykja líkleg til að vera nafnberum sínum hliðholl en aðrir þekkja af eigin raun þann mótbyr sem getur fylgt sumum ættarnöfnum. This dissertation, which is to the completion of a master degree in folklore, adresses attitudes towards surnames in Iceland, in relation to the preservation of the patronymic system. Due to legal restrictions only part of the nation can bear a surname; those from families with old protected surnames, and immigrants and their offspring. The Icelandic patronymic system plays an important role in national identity making, resulting in considerable tolerance towards liberalizing the naming system. Iceland is perceived by many as a classless society but the double ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Nafnfræði
Ættarnöfn
Kenninöfn
spellingShingle Þjóðfræði
Nafnfræði
Ættarnöfn
Kenninöfn
Benný Sif Ísleifsdóttir 1970-
Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
topic_facet Þjóðfræði
Nafnfræði
Ættarnöfn
Kenninöfn
description Sú ritgerð er hér fer á eftir gildir til 60 eininga og er lokaverkefni til meistaragráðu í þjóðfræði. Rannsóknin var unnin með blönduðum aðferðum, sem þó eru að mestu leyti eigindlegar. Tekin voru viðtöl við 16 einstaklinga og 62 svöruðu opinni spurningakönnun. Í rannsókninni er leitast við að varpa ljósi á viðhorf Íslendinga til ættarnafna sérstaklega, en inn í það fléttast viðhorf til íslenska kenninafnasiðarins (föður- og móðurnafna) sem og millinafna. Ættarnöfn hafa sérstaka stöðu hér á landi, þar sem meirihluta þjóðarinnar er óheimilt að bera slík nöfn og er gert skylt að viðhalda íslenska kenninafnasiðnum í þágu þjóðarhagsmuna. Tveimur smærri hópum er hins vegar heimilt að bera ættarnöfn; öðrum á grundvelli hefðarréttar en hinum á grundvelli mannréttinda. Með hliðsjón af aðalrannsóknarspurningunni – hvort viðhorf Íslendinga til kenninafna réttlæti þann lagaramma sem stjórnvöld hafa skapað – er leitað svara við því hvers vegna stætt hefur verið á mismunun mannanafnalaga í níutíu ár. Með því að íslenski kenninafnasiðurinn nýtur almennrar velvildar og hefur þjóðernislega skírskotun geta þeir sem njóta fulls nafnréttar borið sín ættarnöfn – og jafnvel notið aukinnar athygli og virðingar – umfram þá sem bera föðurnöfn. Ættarnöfn þykja nefnilega enn eftirsóknarverð en innan þeirra er þó ákveðið stigveldi. Þau sem hæst tróna þykja líkleg til að vera nafnberum sínum hliðholl en aðrir þekkja af eigin raun þann mótbyr sem getur fylgt sumum ættarnöfnum. This dissertation, which is to the completion of a master degree in folklore, adresses attitudes towards surnames in Iceland, in relation to the preservation of the patronymic system. Due to legal restrictions only part of the nation can bear a surname; those from families with old protected surnames, and immigrants and their offspring. The Icelandic patronymic system plays an important role in national identity making, resulting in considerable tolerance towards liberalizing the naming system. Iceland is perceived by many as a classless society but the double ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Benný Sif Ísleifsdóttir 1970-
author_facet Benný Sif Ísleifsdóttir 1970-
author_sort Benný Sif Ísleifsdóttir 1970-
title Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
title_short Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
title_full Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
title_fullStr Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
title_full_unstemmed Bínefni og brautargengi. Um ættarnöfn og önnur kenninöfn
title_sort bínefni og brautargengi. um ættarnöfn og önnur kenninöfn
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21747
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21747
_version_ 1766039294705664000