Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi

Á síðustu árum hefur matarferðamennska rutt sér til rúms víða um heim og mikil vakning orðið um sælkera matargerðarlist og svæðisbundin matvæli í tengslum við ferðamennsku. Ísland er þar engin undantekning og nú hefur orðið umtalsverð aukning á framboði staðbundinna matvæla fyrir erlenda ferðamenn....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Skúladóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21737