Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi

Á síðustu árum hefur matarferðamennska rutt sér til rúms víða um heim og mikil vakning orðið um sælkera matargerðarlist og svæðisbundin matvæli í tengslum við ferðamennsku. Ísland er þar engin undantekning og nú hefur orðið umtalsverð aukning á framboði staðbundinna matvæla fyrir erlenda ferðamenn....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Skúladóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21737
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21737
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21737 2023-05-15T16:49:10+02:00 Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi Guðný Skúladóttir 1984- Háskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21737 is ice http://hdl.handle.net/1946/21737 Ferðamálafræði Menningartengd ferðaþjónusta Matarmenning Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:56:02Z Á síðustu árum hefur matarferðamennska rutt sér til rúms víða um heim og mikil vakning orðið um sælkera matargerðarlist og svæðisbundin matvæli í tengslum við ferðamennsku. Ísland er þar engin undantekning og nú hefur orðið umtalsverð aukning á framboði staðbundinna matvæla fyrir erlenda ferðamenn. Töluverð gróska er á starfsemi veitingahúsa í Reykjavík og fjölbreytni í matargerðarlist hefur aldrei verið meiri. Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á hversu umfangsmikil matarferðamennska er og hversu mikilvæg hún er fyrir upplifun ferðamanna og ferðaþjónustuna í heild sinni. Horft verður til þess hvernig matarferðaþjónusta birtist á Íslandi með áherslu á íslenska matargerð og Ný norræna matargerðalist. Rætt var við fjóra einstaklinga sem starfa í veitingageiranum miðsvæðis í Reykjavík og sérfræðing á sviði matartengdrar ferðaþjónustu í dreifbýli á Íslandi. Niðurstöður gefa til kynna að miklir möguleikar felist í íslenskri matargerð og matarhefð í ferðaþjónustu hér á landi, en margt bendir til þess að ólíkar skoðanir séu á meðal fólks um það hvaða aðferðum er æskilegt að beita í kynningu á íslenskum mat og matarhefðum fyrir erlenda ferðamenn. Lykilorð: Matarferðamennska, staðbundin matvæli, íslensk matargerð og matararfleifð, Ný norræn matargerð, upplifun ferðamanna, veitingahús In recent years there has been a certain revival of culinary tourism and interest on the subject has been on the rise world wide, especially regarding gourmet cooking, regional and local food. Iceland bears no exception and in latter years the supply of regional foodstuffs has grown significantly as related to tourism. The resturant business in Reykjavík is as diverse and prosperous as ever. This research paper is meant to shed ligh on the extensity and importance of culinary tourism, its meaning for travelers‘ experience and tourism in general, with emphasis on Icelandic cuisine, New Nordic Cuisine and the manifestations of culinary tourism in Iceland. Interviews were cunducted with four induviduals whom all work whithin the ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Matarmenning
spellingShingle Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Matarmenning
Guðný Skúladóttir 1984-
Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
topic_facet Ferðamálafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Matarmenning
description Á síðustu árum hefur matarferðamennska rutt sér til rúms víða um heim og mikil vakning orðið um sælkera matargerðarlist og svæðisbundin matvæli í tengslum við ferðamennsku. Ísland er þar engin undantekning og nú hefur orðið umtalsverð aukning á framboði staðbundinna matvæla fyrir erlenda ferðamenn. Töluverð gróska er á starfsemi veitingahúsa í Reykjavík og fjölbreytni í matargerðarlist hefur aldrei verið meiri. Í ritgerðinni er leitast við að varpa ljósi á hversu umfangsmikil matarferðamennska er og hversu mikilvæg hún er fyrir upplifun ferðamanna og ferðaþjónustuna í heild sinni. Horft verður til þess hvernig matarferðaþjónusta birtist á Íslandi með áherslu á íslenska matargerð og Ný norræna matargerðalist. Rætt var við fjóra einstaklinga sem starfa í veitingageiranum miðsvæðis í Reykjavík og sérfræðing á sviði matartengdrar ferðaþjónustu í dreifbýli á Íslandi. Niðurstöður gefa til kynna að miklir möguleikar felist í íslenskri matargerð og matarhefð í ferðaþjónustu hér á landi, en margt bendir til þess að ólíkar skoðanir séu á meðal fólks um það hvaða aðferðum er æskilegt að beita í kynningu á íslenskum mat og matarhefðum fyrir erlenda ferðamenn. Lykilorð: Matarferðamennska, staðbundin matvæli, íslensk matargerð og matararfleifð, Ný norræn matargerð, upplifun ferðamanna, veitingahús In recent years there has been a certain revival of culinary tourism and interest on the subject has been on the rise world wide, especially regarding gourmet cooking, regional and local food. Iceland bears no exception and in latter years the supply of regional foodstuffs has grown significantly as related to tourism. The resturant business in Reykjavík is as diverse and prosperous as ever. This research paper is meant to shed ligh on the extensity and importance of culinary tourism, its meaning for travelers‘ experience and tourism in general, with emphasis on Icelandic cuisine, New Nordic Cuisine and the manifestations of culinary tourism in Iceland. Interviews were cunducted with four induviduals whom all work whithin the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðný Skúladóttir 1984-
author_facet Guðný Skúladóttir 1984-
author_sort Guðný Skúladóttir 1984-
title Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
title_short Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
title_full Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
title_fullStr Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
title_full_unstemmed Bragðbættar minningar. Matarferðamennska á Íslandi
title_sort bragðbættar minningar. matarferðamennska á íslandi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21737
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21737
_version_ 1766039297290403840