Kæliferlar heils þorsks

Kæling er einn af meginþáttum réttrar aflameðferðar um borð í fiskiskipum til að tryggja að þau geti landað gæðahráefni. Næg kæling lengir ferskleikatímabil hráefnis, seinkar dauðastirðnun og hægir á öllum skemmdarferlum. Í fjölda ára hefur flöguís verið sá kælimiðill sem helst hefur verið notaður u...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Steinþórsson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21729