Landmótun og laus jarðlög við Fláajökul

Viðfangsefni verkefnisins er að kortleggja, lýsa og greina landmótun og laus jarðlög framan við Fláajökul, og kynnt er nýtt landmótunarkort af framlandi jökulsins. Kortið var unnið í ArcGIS 10 og byggir á loftmyndum frá 2006 og 1989, LiDAR gögnum frá 2010 og gervitunglamynd (Landsat 8) frá 2013, auk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Lucia Bergsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21722