Viðnámssniðsmælingar og notkun þeirra við jarðhitaleit í Hrísey í Eyjafirði og á Nauteyri við Ísafjarðardjúp

Viðnámsmælingar eru samheiti yfir mæliaðferðir þar sem eðlisviðnám jarðlaga er ákvarðað. Viðnámssniðsmælingar eru afbrigði þeirra mælinga sem hafa reynst afar vel til að finna lóðrétt lágviðnámslög á lághitasvæðum. Hér verður farið yfir fræði, tæki og framkvæmd aðferðarinnar ásamt því að tvö dæmi um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristján Óttar Klausen 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21690