Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014

Bakgrunnur: Slysahætta fylgir akstri mótorhjóla en ökumenn þeirra eru í átta sinnum meiri hættu á að slasast í umferðarslysi en ökumenn annarra faratækja. Mótorhjólum hefur fjölgað í umferðinni á undanförnum árum. Mikilvægt er að þekkja áhættuþætti mótorhjólaslysa til að þróa áhrifaríkar forvarnir s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ósk Kjartansdóttir 1983-, Sonja Marý Halldórsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21671
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21671
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21671 2023-05-15T16:52:34+02:00 Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014 Motorcycle accidents in Iceland 2008-2014 Ósk Kjartansdóttir 1983- Sonja Marý Halldórsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21671 is ice http://hdl.handle.net/1946/21671 Hjúkrunarfræði Vélhjól Umferðarslys Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:06Z Bakgrunnur: Slysahætta fylgir akstri mótorhjóla en ökumenn þeirra eru í átta sinnum meiri hættu á að slasast í umferðarslysi en ökumenn annarra faratækja. Mótorhjólum hefur fjölgað í umferðinni á undanförnum árum. Mikilvægt er að þekkja áhættuþætti mótorhjólaslysa til að þróa áhrifaríkar forvarnir sem gætu fækkað slysum og dauðsföllum. Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða og greina mótorhjólaslys á Íslandi ásamt því að vekja athygli á viðfangsefninu, upplýsa og fræða. Markmið var að efla þekkingu á áhættuþáttum mótorhjólaslysa og að niðurstöður rannsóknarinnar komi til með að nýtast til fræðslu og forvarna. Aðferð: Þátttakendur voru allir þeir sem komu á Landspítala í kjölfar mótorhjólaslysa á tímabilinu 2008 til 2014. Unnið var úr gögnum sjúkraskrá Landspítala og niðurstöður kynntar með lýsandi tölfræði. Niðurstöður: Alls komu 1348 einstaklingar á árunum 2008 til 2014 á Landspítala vegna mótorhjólaslysa. Á tímabilinu fækkaði komum á um 54%. Mikill meirihluti var karlmenn (89%). Algengast var að slysin ættu sér stað í dreifbýli að kvöldi til og yfir sumarmánuði. Mest var um að einstaklingar hlytu minniháttar áverka á útlimum. Ef um alvarlega áverka var að ræða voru þeir í flestum tilvikum á brjóstsvæði eða höfði. Hlutfall þeirra sem lögðust inn vegna áverka í kjölfar mótorhjólaslyss var 14% og í fjórum tilvikum varð banaslys. Ályktanir: Ljóst er að mótorhjólaslysum fer fækkandi á Íslandi. Því má gera ráð fyrir að fræðsla og forvarnir undanfarinna ára séu að bera árangur. Niðurstöður rannsóknarinnar eru mikilvægur þáttur í að skoða þróun og umfang mótorhjólaslysa á Íslandi og bera saman við erlendar rannsóknir. Einnig styðja þær við þekkingu á áhættuþáttum mótorhjólaslysa og hinar ýmsu stéttir eins og lögregla og ökukennarar gætu nýtt þá þekkingu til eflingu forvarna og þannig aukið öryggi ökumanna. Introduction: Riders of motorcycles are more exposed and therefore at a significantly higher risk of sustaining severe injuries in motor vehicle accidents. In recent years there has been a surge in the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Vélhjól
Umferðarslys
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Vélhjól
Umferðarslys
Ósk Kjartansdóttir 1983-
Sonja Marý Halldórsdóttir 1990-
Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
topic_facet Hjúkrunarfræði
Vélhjól
Umferðarslys
description Bakgrunnur: Slysahætta fylgir akstri mótorhjóla en ökumenn þeirra eru í átta sinnum meiri hættu á að slasast í umferðarslysi en ökumenn annarra faratækja. Mótorhjólum hefur fjölgað í umferðinni á undanförnum árum. Mikilvægt er að þekkja áhættuþætti mótorhjólaslysa til að þróa áhrifaríkar forvarnir sem gætu fækkað slysum og dauðsföllum. Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða og greina mótorhjólaslys á Íslandi ásamt því að vekja athygli á viðfangsefninu, upplýsa og fræða. Markmið var að efla þekkingu á áhættuþáttum mótorhjólaslysa og að niðurstöður rannsóknarinnar komi til með að nýtast til fræðslu og forvarna. Aðferð: Þátttakendur voru allir þeir sem komu á Landspítala í kjölfar mótorhjólaslysa á tímabilinu 2008 til 2014. Unnið var úr gögnum sjúkraskrá Landspítala og niðurstöður kynntar með lýsandi tölfræði. Niðurstöður: Alls komu 1348 einstaklingar á árunum 2008 til 2014 á Landspítala vegna mótorhjólaslysa. Á tímabilinu fækkaði komum á um 54%. Mikill meirihluti var karlmenn (89%). Algengast var að slysin ættu sér stað í dreifbýli að kvöldi til og yfir sumarmánuði. Mest var um að einstaklingar hlytu minniháttar áverka á útlimum. Ef um alvarlega áverka var að ræða voru þeir í flestum tilvikum á brjóstsvæði eða höfði. Hlutfall þeirra sem lögðust inn vegna áverka í kjölfar mótorhjólaslyss var 14% og í fjórum tilvikum varð banaslys. Ályktanir: Ljóst er að mótorhjólaslysum fer fækkandi á Íslandi. Því má gera ráð fyrir að fræðsla og forvarnir undanfarinna ára séu að bera árangur. Niðurstöður rannsóknarinnar eru mikilvægur þáttur í að skoða þróun og umfang mótorhjólaslysa á Íslandi og bera saman við erlendar rannsóknir. Einnig styðja þær við þekkingu á áhættuþáttum mótorhjólaslysa og hinar ýmsu stéttir eins og lögregla og ökukennarar gætu nýtt þá þekkingu til eflingu forvarna og þannig aukið öryggi ökumanna. Introduction: Riders of motorcycles are more exposed and therefore at a significantly higher risk of sustaining severe injuries in motor vehicle accidents. In recent years there has been a surge in the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ósk Kjartansdóttir 1983-
Sonja Marý Halldórsdóttir 1990-
author_facet Ósk Kjartansdóttir 1983-
Sonja Marý Halldórsdóttir 1990-
author_sort Ósk Kjartansdóttir 1983-
title Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
title_short Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
title_full Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
title_fullStr Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
title_full_unstemmed Mótorhjólaslys á Íslandi 2008-2014
title_sort mótorhjólaslys á íslandi 2008-2014
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21671
long_lat ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
geographic Höfði
geographic_facet Höfði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21671
_version_ 1766042935302815744