Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!

Í þessari ritgerð er fjallað um lúxusferðaþjónustu á Íslandi með það að markmiði að skýra hvernig lúxusferðaþjónustu er háttað hér á landi og hverjar helstu birtingarmyndir hennar eru. Byrjað var á því að rýna í fræðilegt efni í þeim tilgangi að varpa ljósi á hvernig hugtakið lúxus er skilgreint og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Steinberg Allansdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21643
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21643
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21643 2023-05-15T16:46:04+02:00 Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir! Auður Steinberg Allansdóttir 1990- Háskólinn á Hólum 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21643 is ice http://hdl.handle.net/1946/21643 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Lúxusferðir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Í þessari ritgerð er fjallað um lúxusferðaþjónustu á Íslandi með það að markmiði að skýra hvernig lúxusferðaþjónustu er háttað hér á landi og hverjar helstu birtingarmyndir hennar eru. Byrjað var á því að rýna í fræðilegt efni í þeim tilgangi að varpa ljósi á hvernig hugtakið lúxus er skilgreint og hvað það er sem einkennir viðhorf fólks til lúxus. Ritgerðin byggir á eigindlegum aðferðum og var rannsóknin framkvæmd í apríl 2015. Tekin voru viðtöl við þrjá aðila sem allir hafa mikla innsýn í lúxusferðaþjónustu hér á landi. Markmið viðtalanna var að draga fram hvernig íslenskir ferðaþjónustuaðilar skilgreina hvað í slíkri ferðaþjónustu felst. Niðurstaðan er sú að Ísland stendur vel að vígi hvað varðar framboð á lúxusferðaþjónustu en skortir fimm stjörnu hótel til þess að uppfylla kröfur lúxusferðamanna. Lúxusferðamenn sækja til Íslands til þess að upplifa fágæta og sérstaka náttúru. This paper focuses on luxury tourism in Iceland. Its aim is to explain how luxury tourism is conducted in Iceland and how it appears. In the beginning theoretical material is reviewed in order to shed a light on how the concept of luxury is defined and what it is that characterizes people‘s attitudes towards luxury. Qualitative methods are used and the research took place in April 2015. Three interviews were conducted with people who are involved with luxury tourism in Iceland. The goal of the interviews was to highlight how luxury tourism operators define what such tourism entails. The result is that Iceland has many possibilities when it comes to luxury tourism but lacks a five star hotel to fully meet the requirements of luxury tourists. Luxury tourists are seeking authenticity and a rare experience and Iceland has that to offer. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Lúxusferðir
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Lúxusferðir
Auður Steinberg Allansdóttir 1990-
Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Lúxusferðir
description Í þessari ritgerð er fjallað um lúxusferðaþjónustu á Íslandi með það að markmiði að skýra hvernig lúxusferðaþjónustu er háttað hér á landi og hverjar helstu birtingarmyndir hennar eru. Byrjað var á því að rýna í fræðilegt efni í þeim tilgangi að varpa ljósi á hvernig hugtakið lúxus er skilgreint og hvað það er sem einkennir viðhorf fólks til lúxus. Ritgerðin byggir á eigindlegum aðferðum og var rannsóknin framkvæmd í apríl 2015. Tekin voru viðtöl við þrjá aðila sem allir hafa mikla innsýn í lúxusferðaþjónustu hér á landi. Markmið viðtalanna var að draga fram hvernig íslenskir ferðaþjónustuaðilar skilgreina hvað í slíkri ferðaþjónustu felst. Niðurstaðan er sú að Ísland stendur vel að vígi hvað varðar framboð á lúxusferðaþjónustu en skortir fimm stjörnu hótel til þess að uppfylla kröfur lúxusferðamanna. Lúxusferðamenn sækja til Íslands til þess að upplifa fágæta og sérstaka náttúru. This paper focuses on luxury tourism in Iceland. Its aim is to explain how luxury tourism is conducted in Iceland and how it appears. In the beginning theoretical material is reviewed in order to shed a light on how the concept of luxury is defined and what it is that characterizes people‘s attitudes towards luxury. Qualitative methods are used and the research took place in April 2015. Three interviews were conducted with people who are involved with luxury tourism in Iceland. The goal of the interviews was to highlight how luxury tourism operators define what such tourism entails. The result is that Iceland has many possibilities when it comes to luxury tourism but lacks a five star hotel to fully meet the requirements of luxury tourists. Luxury tourists are seeking authenticity and a rare experience and Iceland has that to offer.
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Auður Steinberg Allansdóttir 1990-
author_facet Auður Steinberg Allansdóttir 1990-
author_sort Auður Steinberg Allansdóttir 1990-
title Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
title_short Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
title_full Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
title_fullStr Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
title_full_unstemmed Lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
title_sort lúxusferðaþjónusta : meira en bara dýrar ferðir!
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21643
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Varpa
Draga
Mikla
geographic_facet Varpa
Draga
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21643
_version_ 1766036194819309568