Tengsl starfsánægju og þjónustugæða í ferðaþjónustu á Íslandi

Í þessari ritgerð er leitast við að skoða starfsánægju í ferðaþjónustu á Íslandi og varpa ljósi á hver tengsl starfsánægju og þjónustugæða eru. Fyrst þarf að skilgreina hugtakið starfsánægju og lýsa kenningum og áhrifaþáttum. Einnig er samband milli starfsánægju og frammistöðu skoðað nánar. Fjallað...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sonja Magnúsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21637