Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun

Rannsóknarskýrsla þessi er lokaverkefni frá Háskólanum á Akureyri og fjallar um fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Í byrjun er skoðuð saga lífeyrissjóða hér á landi og farið bæði í lagalegu hliðina sem og reglugerðir lífeyrissjóðanna. Skoðaðar eru einnig elstu heimildir hér á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Skapti Gíslason 1961-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21628
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21628
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21628 2023-05-15T13:08:37+02:00 Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun Ómar Skapti Gíslason 1961- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21628 is ice http://hdl.handle.net/1946/21628 Viðskiptafræði Lífeyrissjóðir Ísland Fjárfestingar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:07Z Rannsóknarskýrsla þessi er lokaverkefni frá Háskólanum á Akureyri og fjallar um fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Í byrjun er skoðuð saga lífeyrissjóða hér á landi og farið bæði í lagalegu hliðina sem og reglugerðir lífeyrissjóðanna. Skoðaðar eru einnig elstu heimildir hér á landi og fjallað um þau lög sem hafa komið fram um lífeyri og framfærslu. Gerð er grein fyrir hvaða lífeyrissjóðir hafa verið stofnaðir hér á landi. Fjallað er um heildareignir og eru lífeyrissjóðir raðaðir í stærðarröð eftir heildar eign. Jafnframt eru sýndar stærðir eignaflokka yfir 20 ára tímabil bæði innlendar eignir og erlendar eignir og raunávöxtun lífeyrissjóða frá 1997 til dagsins í dag og gert er samanburður á því og vísitölu neysluverðs til að sjá muninn. Alls fara í dag 12% af okkar launatekjum í lífeyrissjóð og er þetta ein af okkar mikilvægu þáttum til greiðslu ellilífeyris. Á móti þessu kemur að 90,24% af heildar eign er Samtryggingardeild og það munum við ekki eignast, heldur mun það tryggja okkur ellilífeyri en aðeins 7,96% af eigninni er í Séreignasjóði. Undanfarið hefur verið umræður um vandamál lífeyrissjóðanna að þeir eiga erfitt með að standa við sínar framtíðarskuldbindingar. Settar voru fram þrjár rannsóknarspurningar • Hverjar eru fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða • Hafa íslensk lög á einhvern hátt hindrað fjárfestingu og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða? • hversu stór vandi lífeyrissjóða í dag er til kominn vegna rangra fjárfestingarstefnu úr fortíðinni? Niðurstöður sýna að ófullnægjandi lagasetningar og oft lítill skilningur ráðamanna var einn helsti vandi lífeyrissjóða. Sem dæmi að það var ekki fyrr en eftir 1990 að 10% af heildarlaunum voru greitt í iðgjöld til lífeyrissjóða. Nær alla 20 öldina var það 10% af grunnlaunum en með ákveðnum hámarks frádrætti af tekjum ársins. Því þarf að huga í dag að lög um lífeyrissjóði þurfa að breyta og aðlaga að nútímanum og gera til dæmis betur grein fyrir áhættu lífeyrissjóða. Jafnframt eru Samtryggingarsjóðir allt of stórir í dag ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Ísland
Fjárfestingar
spellingShingle Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Ísland
Fjárfestingar
Ómar Skapti Gíslason 1961-
Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
topic_facet Viðskiptafræði
Lífeyrissjóðir
Ísland
Fjárfestingar
description Rannsóknarskýrsla þessi er lokaverkefni frá Háskólanum á Akureyri og fjallar um fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða. Í byrjun er skoðuð saga lífeyrissjóða hér á landi og farið bæði í lagalegu hliðina sem og reglugerðir lífeyrissjóðanna. Skoðaðar eru einnig elstu heimildir hér á landi og fjallað um þau lög sem hafa komið fram um lífeyri og framfærslu. Gerð er grein fyrir hvaða lífeyrissjóðir hafa verið stofnaðir hér á landi. Fjallað er um heildareignir og eru lífeyrissjóðir raðaðir í stærðarröð eftir heildar eign. Jafnframt eru sýndar stærðir eignaflokka yfir 20 ára tímabil bæði innlendar eignir og erlendar eignir og raunávöxtun lífeyrissjóða frá 1997 til dagsins í dag og gert er samanburður á því og vísitölu neysluverðs til að sjá muninn. Alls fara í dag 12% af okkar launatekjum í lífeyrissjóð og er þetta ein af okkar mikilvægu þáttum til greiðslu ellilífeyris. Á móti þessu kemur að 90,24% af heildar eign er Samtryggingardeild og það munum við ekki eignast, heldur mun það tryggja okkur ellilífeyri en aðeins 7,96% af eigninni er í Séreignasjóði. Undanfarið hefur verið umræður um vandamál lífeyrissjóðanna að þeir eiga erfitt með að standa við sínar framtíðarskuldbindingar. Settar voru fram þrjár rannsóknarspurningar • Hverjar eru fjárfestingar, eignir og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða • Hafa íslensk lög á einhvern hátt hindrað fjárfestingu og ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða? • hversu stór vandi lífeyrissjóða í dag er til kominn vegna rangra fjárfestingarstefnu úr fortíðinni? Niðurstöður sýna að ófullnægjandi lagasetningar og oft lítill skilningur ráðamanna var einn helsti vandi lífeyrissjóða. Sem dæmi að það var ekki fyrr en eftir 1990 að 10% af heildarlaunum voru greitt í iðgjöld til lífeyrissjóða. Nær alla 20 öldina var það 10% af grunnlaunum en með ákveðnum hámarks frádrætti af tekjum ársins. Því þarf að huga í dag að lög um lífeyrissjóði þurfa að breyta og aðlaga að nútímanum og gera til dæmis betur grein fyrir áhættu lífeyrissjóða. Jafnframt eru Samtryggingarsjóðir allt of stórir í dag ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ómar Skapti Gíslason 1961-
author_facet Ómar Skapti Gíslason 1961-
author_sort Ómar Skapti Gíslason 1961-
title Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
title_short Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
title_full Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
title_fullStr Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
title_full_unstemmed Íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
title_sort íslenskir lífeyrissjóðir : fjárfestingar, eignir og ávöxtun
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21628
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21628
_version_ 1766103424591462400