Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið

Ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár og því er spáð að innan fárra ára verði fjöldi ferðamanna hér á landi yfir 2 milljónir á hverju ári. Þessi mikli fjöldi hlýtur að hafa mikil áhrif á náttúru landsins sem þarfnast viðhalds og verndunar sem aftur krefst fjármagns. Til þess a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21576