Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið

Ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár og því er spáð að innan fárra ára verði fjöldi ferðamanna hér á landi yfir 2 milljónir á hverju ári. Þessi mikli fjöldi hlýtur að hafa mikil áhrif á náttúru landsins sem þarfnast viðhalds og verndunar sem aftur krefst fjármagns. Til þess a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21576
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21576
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21576 2023-05-15T16:50:02+02:00 Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið Attitudes towards entrance fees to tourist destinations that are privately owned or partly privately owned Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21576 is ice http://hdl.handle.net/1946/21576 Ferðamálafræði Ferðamannastaðir Gjaldtaka Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár og því er spáð að innan fárra ára verði fjöldi ferðamanna hér á landi yfir 2 milljónir á hverju ári. Þessi mikli fjöldi hlýtur að hafa mikil áhrif á náttúru landsins sem þarfnast viðhalds og verndunar sem aftur krefst fjármagns. Til þess að afla fjármagns til að byggja upp ferðamannastaði þarf að komast á sátt um hvernig eigi að haga gjaldtöku eða hvernig eigi að afla peninga fyrir aðgerðum sem þarf nauðsynlega að fara í. Tilgangur og markmið þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf háskólanema í Háskóla Ísland til gjaldtöku á ferðamannastöðum sem eru í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu og athuga hvort marktækur munur sé á viðhorfum eftir aldri, kyni, tekjum, og eftir því á hvaða sviði nemendur stunda nám innan Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður eru þær að nemendur í Háskóla Íslands eru ekki tilbúnir til að borga aðgangseyri að stöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. En ef peningurinn á að fara í uppbyggingu á stöðunum eða salernisaðstöðu þá er fólk mun tilbúnara til að borga aðgangseyri. Auk þess voru þátttakendur ekki tilbúnir til að borga þær upphæðir sem að landeigendur höfðu haft í huga heldur voru þær upphæðir sem flestir nefndu alltaf lægri. Travellers in Iceland have increased greatly in recent years and it is predicted that within a few years that tourists in the country each year will be more than 2 million. This great number must have a major impact on nature that is in need of maintenance and conservation which requires funding. In order to raise capital to build tourist destinations there is a need to get to a consensus on how to perform the charging or how to earn money for the attractions that are in urgent need for it. The purpose of this study is to examine attitudes of students in the Universitary of Iceland to entrance fees to destinations that are privately owned or partly privately owned and to look into whether significant differences are in attitudes by age, gender, income and depending on what they are studying in the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Borga ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533) Dettifoss ENVELOPE(-16.385,-16.385,65.814,65.814) Kerið ENVELOPE(-20.885,-20.885,64.041,64.041)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Gjaldtaka
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Gjaldtaka
Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Gjaldtaka
description Ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað mjög mikið undanfarin ár og því er spáð að innan fárra ára verði fjöldi ferðamanna hér á landi yfir 2 milljónir á hverju ári. Þessi mikli fjöldi hlýtur að hafa mikil áhrif á náttúru landsins sem þarfnast viðhalds og verndunar sem aftur krefst fjármagns. Til þess að afla fjármagns til að byggja upp ferðamannastaði þarf að komast á sátt um hvernig eigi að haga gjaldtöku eða hvernig eigi að afla peninga fyrir aðgerðum sem þarf nauðsynlega að fara í. Tilgangur og markmið þessarar rannsóknar er að skoða viðhorf háskólanema í Háskóla Ísland til gjaldtöku á ferðamannastöðum sem eru í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu og athuga hvort marktækur munur sé á viðhorfum eftir aldri, kyni, tekjum, og eftir því á hvaða sviði nemendur stunda nám innan Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður eru þær að nemendur í Háskóla Íslands eru ekki tilbúnir til að borga aðgangseyri að stöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. En ef peningurinn á að fara í uppbyggingu á stöðunum eða salernisaðstöðu þá er fólk mun tilbúnara til að borga aðgangseyri. Auk þess voru þátttakendur ekki tilbúnir til að borga þær upphæðir sem að landeigendur höfðu haft í huga heldur voru þær upphæðir sem flestir nefndu alltaf lægri. Travellers in Iceland have increased greatly in recent years and it is predicted that within a few years that tourists in the country each year will be more than 2 million. This great number must have a major impact on nature that is in need of maintenance and conservation which requires funding. In order to raise capital to build tourist destinations there is a need to get to a consensus on how to perform the charging or how to earn money for the attractions that are in urgent need for it. The purpose of this study is to examine attitudes of students in the Universitary of Iceland to entrance fees to destinations that are privately owned or partly privately owned and to look into whether significant differences are in attitudes by age, gender, income and depending on what they are studying in the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
author_facet Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
author_sort Fjóla Ósk Guðmundsdóttir 1990-
title Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
title_short Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
title_full Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
title_fullStr Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
title_full_unstemmed Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. Geysissvæðið, Dettifoss og Kerið
title_sort viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum í einkaeigu eða að hluta í einkaeigu. geysissvæðið, dettifoss og kerið
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21576
long_lat ENVELOPE(-3.500,-3.500,-72.533,-72.533)
ENVELOPE(-16.385,-16.385,65.814,65.814)
ENVELOPE(-20.885,-20.885,64.041,64.041)
geographic Borga
Dettifoss
Kerið
geographic_facet Borga
Dettifoss
Kerið
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21576
_version_ 1766040213944008704