Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki

Markmið könnunar var að skoða hvort þjálfarar og sjúkraþjálfarar telji ofþjálfun hafa verið klínískt vandamál meðal ungmenna (13-18 ára) í íþróttum á Íslandi síðustu 12 mánuði og þá hver tíðni væri. Sambærileg könnun hefur ekki verið framkvæmd hér á landi áður. Höfundar settu saman skilgreiningu á o...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-, Þóra Hugosdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21531