Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki

Markmið könnunar var að skoða hvort þjálfarar og sjúkraþjálfarar telji ofþjálfun hafa verið klínískt vandamál meðal ungmenna (13-18 ára) í íþróttum á Íslandi síðustu 12 mánuði og þá hver tíðni væri. Sambærileg könnun hefur ekki verið framkvæmd hér á landi áður. Höfundar settu saman skilgreiningu á o...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-, Þóra Hugosdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21531
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21531
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21531 2024-09-09T19:46:58+00:00 Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki Overtraining syndrome in adolescent atheletes in Iceland. Questionnaire for coaches and physical therapists regarding frequency, definitions and measurements Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991- Þóra Hugosdóttir 1991- Háskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21531 is ice http://hdl.handle.net/1946/21531 Sjúkraþjálfun Íþróttir Unglingar Ofþjálfun Íþróttaþjálfarar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið könnunar var að skoða hvort þjálfarar og sjúkraþjálfarar telji ofþjálfun hafa verið klínískt vandamál meðal ungmenna (13-18 ára) í íþróttum á Íslandi síðustu 12 mánuði og þá hver tíðni væri. Sambærileg könnun hefur ekki verið framkvæmd hér á landi áður. Höfundar settu saman skilgreiningu á ofþjálfun út frá fræðunum og þátttakendur svöruðu samkvæmt þeirri skilgreiningu. Markmið var einnig að sjá hvort þátttakendur væru sammála skilgreiningu höfunda á ofþjálfun og hvort þeir hefðu mælitæki og þekkingu til að meta ofþjálfun. Tveir spurningalistar voru búnir til af höfundum út frá gagnreyndri þekkingu. Annar var lagður fyrir þjálfara sem þjálfa fimleika, frjálsar, handknattleik, knattspyrnu og sund. Þar var svarhlutfall 44,7%. Hinn var lagður fyrir sjúkraþjálfara á verktakaskrá Félags sjúkraþjálfara. Þar var svarhlutfall 52,8%. Spurningalistarnir voru á rafrænu formi. Helstu niðurstöður þessarar könnunar eru að ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna er klínískt vandamál a.m.k. að mati sjúkraþjálfara og þjálfara. Sjúkraþjálfarar meta tíðnina á bilinu 1-20% á meðan þjálfarar meta tíðnina 0-10%. Meirihluti þátttakenda (92% þjálfara og 86,9% sjúkraþjálfara) var sammála skilgreiningu höfunda á ofþjálfun. Rúmlega helmingur þjálfara (51,1%) en rúmlega þriðjungur sjúkraþjálfara (33,7%) telja sig hafa þekkingu og mælitæki til að meta ofþjálfun. Meirihluti þátttakenda (83,5% þjálfara og 95,0% sjúkraþjálfara) telur fræðslu og fovarnarstarf á ofþjálfun vera ábótavant. Ályktað er að ofþjálfun sé klínískt vandamál meðal ungmenna í íþróttum á Íslandi og undirstrikar það nauðsyn þess að efla forvarnir og fræðslu í þessum efnum meðal iðkenda, foreldra, þjálfara og sjúkraþjálfara. The aim of the survey was to identify if coaches and physiotherapists consider overtraining syndrome to be a clinical problem among 13-18 year-old Icelandic athletes over the last 12 months and furthermore to evaluate the frequency of the problem. Comparable study has not been conducted in Iceland before. The authors formed a definition of ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Sund ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Íþróttir
Unglingar
Ofþjálfun
Íþróttaþjálfarar
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Íþróttir
Unglingar
Ofþjálfun
Íþróttaþjálfarar
Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-
Þóra Hugosdóttir 1991-
Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
topic_facet Sjúkraþjálfun
Íþróttir
Unglingar
Ofþjálfun
Íþróttaþjálfarar
description Markmið könnunar var að skoða hvort þjálfarar og sjúkraþjálfarar telji ofþjálfun hafa verið klínískt vandamál meðal ungmenna (13-18 ára) í íþróttum á Íslandi síðustu 12 mánuði og þá hver tíðni væri. Sambærileg könnun hefur ekki verið framkvæmd hér á landi áður. Höfundar settu saman skilgreiningu á ofþjálfun út frá fræðunum og þátttakendur svöruðu samkvæmt þeirri skilgreiningu. Markmið var einnig að sjá hvort þátttakendur væru sammála skilgreiningu höfunda á ofþjálfun og hvort þeir hefðu mælitæki og þekkingu til að meta ofþjálfun. Tveir spurningalistar voru búnir til af höfundum út frá gagnreyndri þekkingu. Annar var lagður fyrir þjálfara sem þjálfa fimleika, frjálsar, handknattleik, knattspyrnu og sund. Þar var svarhlutfall 44,7%. Hinn var lagður fyrir sjúkraþjálfara á verktakaskrá Félags sjúkraþjálfara. Þar var svarhlutfall 52,8%. Spurningalistarnir voru á rafrænu formi. Helstu niðurstöður þessarar könnunar eru að ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna er klínískt vandamál a.m.k. að mati sjúkraþjálfara og þjálfara. Sjúkraþjálfarar meta tíðnina á bilinu 1-20% á meðan þjálfarar meta tíðnina 0-10%. Meirihluti þátttakenda (92% þjálfara og 86,9% sjúkraþjálfara) var sammála skilgreiningu höfunda á ofþjálfun. Rúmlega helmingur þjálfara (51,1%) en rúmlega þriðjungur sjúkraþjálfara (33,7%) telja sig hafa þekkingu og mælitæki til að meta ofþjálfun. Meirihluti þátttakenda (83,5% þjálfara og 95,0% sjúkraþjálfara) telur fræðslu og fovarnarstarf á ofþjálfun vera ábótavant. Ályktað er að ofþjálfun sé klínískt vandamál meðal ungmenna í íþróttum á Íslandi og undirstrikar það nauðsyn þess að efla forvarnir og fræðslu í þessum efnum meðal iðkenda, foreldra, þjálfara og sjúkraþjálfara. The aim of the survey was to identify if coaches and physiotherapists consider overtraining syndrome to be a clinical problem among 13-18 year-old Icelandic athletes over the last 12 months and furthermore to evaluate the frequency of the problem. Comparable study has not been conducted in Iceland before. The authors formed a definition of ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-
Þóra Hugosdóttir 1991-
author_facet Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-
Þóra Hugosdóttir 1991-
author_sort Ágústa Ýr Sigurðardóttir 1991-
title Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
title_short Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
title_full Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
title_fullStr Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
title_full_unstemmed Ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. Spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
title_sort ofþjálfun meðal íslenskra ungmenna í íþróttum. spurningalisti til þjálfara og sjúkraþjálfara varðandi tíðni, skilgreiningar og mælitæki
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21531
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
geographic Mati
Sund
geographic_facet Mati
Sund
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21531
_version_ 1809916438375301120