Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum

Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið að stækka frá ári til árs og er í dag stærsta atvinnugrein á Íslandi. Þetta er hins vegar mjög fljöbreytt atvinnustétt og snertir marga fleti. Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík var opnað 2011. Henni fylgdi ekki einungis fyrsta flokks aðstaða til tónle...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sindri Már Hjartarson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21482
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21482
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21482 2023-05-15T18:06:54+02:00 Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum Sindri Már Hjartarson 1990- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21482 is ice http://hdl.handle.net/1946/21482 Viðskiptafræði Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús) Markaðssetning Ráðstefnuhald Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:03Z Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið að stækka frá ári til árs og er í dag stærsta atvinnugrein á Íslandi. Þetta er hins vegar mjög fljöbreytt atvinnustétt og snertir marga fleti. Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík var opnað 2011. Henni fylgdi ekki einungis fyrsta flokks aðstaða til tónleikahalds, heldur leit dagsins ljós ráðstefnuaðstaða sem átti eftir að gjörbreyta MICE markaðinum á Íslandi. MICE er einn af flokkum ferðamennsku sem hefur stækkað ört á Ísland á undanförnum árum og hefur Harpa þar mikið vægi. Harpa hefur fengið fjölda verðlauna fyrir aðstöðu sína til ráðstefnuhalds og hefur náð langt í hýsingu alþjóðlegra ráðstefna þrátt fyrir ungan aldur. Til þess að fá alþjóðlegar ráðstefnur í Hörpu þarf góða markaðssetningu. Fyrst og fremst þarf að kynna áfangastaðinn sem í þessu tilfelli er Reykjavík. Harpa er kjölfjárfestir í Meet in Reykjavík sem er opinber markaðsstofa fyrir MICE í Reykjavík. Þau sérhæfa sig að sækja ráðstefnur og sýningar til Reykjavíkur og er Harpa mjög sýnileg í þeirra kynningarmálum. Markaðsdeild Hörpu ásamt ráðstefnudeild hefur ekki lagt mikla áherslu að kynna Hörpu alþjóðlega sjálf, heldur hafa þau treyst á starfsemi Meet in Reykjavík. Breytingar voru í upphafi árs 2015 þar sem nýr starfsmaður var ráðinn í markaðsdeild Hörpu með það að leiðarljósi að breyta þeim áherslum og efla samtarfið við Meet in Reykjavík, auk þess að sjá hvar tækifærin liggja í sjálfstæðri markaðssetningu. Meet in Reykjavík er að vinna öflugt starf. Harpa þarf að vinna betur með þeim, læra hvað þau eru að gera til þess að efla markaðsstarfið. Ýmis tækifæri eru til staðar og er mjög margt sem Harpa má gera betur. Framundan er lærdómsferli hjá markaðsdeild Hörpu enda hefur Meet in Reykjavík sankað að sér mikilli þekkingu á alþjóðlegum ráðstefnum og sýningum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Harpa ENVELOPE(-21.932,-21.932,64.150,64.150) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)
Markaðssetning
Ráðstefnuhald
spellingShingle Viðskiptafræði
Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)
Markaðssetning
Ráðstefnuhald
Sindri Már Hjartarson 1990-
Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
topic_facet Viðskiptafræði
Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)
Markaðssetning
Ráðstefnuhald
description Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið að stækka frá ári til árs og er í dag stærsta atvinnugrein á Íslandi. Þetta er hins vegar mjög fljöbreytt atvinnustétt og snertir marga fleti. Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík var opnað 2011. Henni fylgdi ekki einungis fyrsta flokks aðstaða til tónleikahalds, heldur leit dagsins ljós ráðstefnuaðstaða sem átti eftir að gjörbreyta MICE markaðinum á Íslandi. MICE er einn af flokkum ferðamennsku sem hefur stækkað ört á Ísland á undanförnum árum og hefur Harpa þar mikið vægi. Harpa hefur fengið fjölda verðlauna fyrir aðstöðu sína til ráðstefnuhalds og hefur náð langt í hýsingu alþjóðlegra ráðstefna þrátt fyrir ungan aldur. Til þess að fá alþjóðlegar ráðstefnur í Hörpu þarf góða markaðssetningu. Fyrst og fremst þarf að kynna áfangastaðinn sem í þessu tilfelli er Reykjavík. Harpa er kjölfjárfestir í Meet in Reykjavík sem er opinber markaðsstofa fyrir MICE í Reykjavík. Þau sérhæfa sig að sækja ráðstefnur og sýningar til Reykjavíkur og er Harpa mjög sýnileg í þeirra kynningarmálum. Markaðsdeild Hörpu ásamt ráðstefnudeild hefur ekki lagt mikla áherslu að kynna Hörpu alþjóðlega sjálf, heldur hafa þau treyst á starfsemi Meet in Reykjavík. Breytingar voru í upphafi árs 2015 þar sem nýr starfsmaður var ráðinn í markaðsdeild Hörpu með það að leiðarljósi að breyta þeim áherslum og efla samtarfið við Meet in Reykjavík, auk þess að sjá hvar tækifærin liggja í sjálfstæðri markaðssetningu. Meet in Reykjavík er að vinna öflugt starf. Harpa þarf að vinna betur með þeim, læra hvað þau eru að gera til þess að efla markaðsstarfið. Ýmis tækifæri eru til staðar og er mjög margt sem Harpa má gera betur. Framundan er lærdómsferli hjá markaðsdeild Hörpu enda hefur Meet in Reykjavík sankað að sér mikilli þekkingu á alþjóðlegum ráðstefnum og sýningum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sindri Már Hjartarson 1990-
author_facet Sindri Már Hjartarson 1990-
author_sort Sindri Már Hjartarson 1990-
title Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
title_short Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
title_full Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
title_fullStr Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
title_full_unstemmed Kynning ráðstefnuhalds Hörpu á erlendum vettvangi. Með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf Hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
title_sort kynning ráðstefnuhalds hörpu á erlendum vettvangi. með hvaða hætti er hægt að efla kynningarstarf hörpu sem ráðstefnuhúss á erlendum mörkuðum
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21482
long_lat ENVELOPE(-21.932,-21.932,64.150,64.150)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Harpa
Mikla
Náð
Reykjavík
geographic_facet Harpa
Mikla
Náð
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21482
_version_ 1766178594383462400