Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum

Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að undirbúa rannsókn til að kanna tíðni skammdegisþunglyndis meðal frumbyggja á norðurslóðum og einnig skoða hvort sjálfsvíg meðal frumbyggja séu algengari yfir myrkasta tíma ársins t...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Birna Blöndal 1969-, Birna María Einarsdóttir 1981-, Hugrún Birna Bjarnadóttir 1983-, Jóna Margrét Guðmundsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21449
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21449
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21449 2023-05-15T13:08:36+02:00 Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum Birna Blöndal 1969- Birna María Einarsdóttir 1981- Hugrún Birna Bjarnadóttir 1983- Jóna Margrét Guðmundsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21449 is ice http://hdl.handle.net/1946/21449 Hjúkrunarfræði Skammdegisþunglyndi Sjálfsvíg Frumbyggjar Norðlægar slóðir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:53Z Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að undirbúa rannsókn til að kanna tíðni skammdegisþunglyndis meðal frumbyggja á norðurslóðum og einnig skoða hvort sjálfsvíg meðal frumbyggja séu algengari yfir myrkasta tíma ársins til að athuga möguleg tengsl þar á milli. Á norðurslóðasvæðinu er myrkur nær allan sólarhringinn yfir vetrarmánuðina en þrátt fyrir það hefur skammdegisþunglyndi lítið verið rannsakað þar. Skammdegisþunglyndi lýsir sér sem geðlægð sem kemur fyrir að vetri til og einkennist meðal annars af þreytu, orkuleysi og breytingum á matarlyst. Undanfarna áratugi hefur verið mikil breyting á umhverfi og menningu frumbyggja á norðurslóðum og eiga þeir við mörg andleg og félagsleg vandamál. Í dag eru sjálfsvíg eitt stærsta heilsufarsvandamálið sem frumbyggjar á norðurslóðum glíma við en tíðni sjálfsvíga þar eru með því hæsta sem þekkist í heiminum. Sú rannsóknaraðferð sem stuðst verður við er lýsandi rannsóknaraðferð sem byggð er á megindlegri aðferðafræði. Þátttakendur verða frumbyggjar á aldrinum 16-35 ára af ákveðnum svæðum á norðurslóðum, Grænlandi, Alaska og norður-Kanada. Mælitækið sem verður notað er í formi spurningalista (SPAQ) og er ætlað til að skima fyrir skammdegisþunglyndi. Við greiningu gagna verður SPSS notað og verða niðurstöður bornar saman við fyrirliggjandi gögn um tíðni sjálfsvíga á sömu svæðum. Málefni norðurslóða hafa verið mikið í umræðunni en oftar en ekki er kastljósi fjölmiðla og stjórnmálamanna beint að auðlindum frekar en að fólkinu sem þar býr. Frumbyggjar á þeim slóðum búa við sérstæðar aðstæður bæði hvað varðar umhverfi og menningu. Há tíðni vímuefnanotkunar, sjálfsvíga og heimilisofbeldis á meðal þeirra er staðreynd sem líta ber alvarlegum augum. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilhlutverki þegar kemur að forvörnum og heilsueflingu og gæti fyrirhuguð rannsókn nýst til þess að varpa ljósi á hver þörfin er á þessum svæðum. Einnig teljum við að með aukinni umfjöllun um málefni frumbyggja á norðurslóðum geti ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Alaska Skemman (Iceland) Akureyri Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Skammdegisþunglyndi
Sjálfsvíg
Frumbyggjar
Norðlægar slóðir
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Skammdegisþunglyndi
Sjálfsvíg
Frumbyggjar
Norðlægar slóðir
Birna Blöndal 1969-
Birna María Einarsdóttir 1981-
Hugrún Birna Bjarnadóttir 1983-
Jóna Margrét Guðmundsdóttir 1990-
Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
topic_facet Hjúkrunarfræði
Skammdegisþunglyndi
Sjálfsvíg
Frumbyggjar
Norðlægar slóðir
description Þessi rannsóknaráætlun er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur hennar er að undirbúa rannsókn til að kanna tíðni skammdegisþunglyndis meðal frumbyggja á norðurslóðum og einnig skoða hvort sjálfsvíg meðal frumbyggja séu algengari yfir myrkasta tíma ársins til að athuga möguleg tengsl þar á milli. Á norðurslóðasvæðinu er myrkur nær allan sólarhringinn yfir vetrarmánuðina en þrátt fyrir það hefur skammdegisþunglyndi lítið verið rannsakað þar. Skammdegisþunglyndi lýsir sér sem geðlægð sem kemur fyrir að vetri til og einkennist meðal annars af þreytu, orkuleysi og breytingum á matarlyst. Undanfarna áratugi hefur verið mikil breyting á umhverfi og menningu frumbyggja á norðurslóðum og eiga þeir við mörg andleg og félagsleg vandamál. Í dag eru sjálfsvíg eitt stærsta heilsufarsvandamálið sem frumbyggjar á norðurslóðum glíma við en tíðni sjálfsvíga þar eru með því hæsta sem þekkist í heiminum. Sú rannsóknaraðferð sem stuðst verður við er lýsandi rannsóknaraðferð sem byggð er á megindlegri aðferðafræði. Þátttakendur verða frumbyggjar á aldrinum 16-35 ára af ákveðnum svæðum á norðurslóðum, Grænlandi, Alaska og norður-Kanada. Mælitækið sem verður notað er í formi spurningalista (SPAQ) og er ætlað til að skima fyrir skammdegisþunglyndi. Við greiningu gagna verður SPSS notað og verða niðurstöður bornar saman við fyrirliggjandi gögn um tíðni sjálfsvíga á sömu svæðum. Málefni norðurslóða hafa verið mikið í umræðunni en oftar en ekki er kastljósi fjölmiðla og stjórnmálamanna beint að auðlindum frekar en að fólkinu sem þar býr. Frumbyggjar á þeim slóðum búa við sérstæðar aðstæður bæði hvað varðar umhverfi og menningu. Há tíðni vímuefnanotkunar, sjálfsvíga og heimilisofbeldis á meðal þeirra er staðreynd sem líta ber alvarlegum augum. Hjúkrunarfræðingar eru í lykilhlutverki þegar kemur að forvörnum og heilsueflingu og gæti fyrirhuguð rannsókn nýst til þess að varpa ljósi á hver þörfin er á þessum svæðum. Einnig teljum við að með aukinni umfjöllun um málefni frumbyggja á norðurslóðum geti ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Birna Blöndal 1969-
Birna María Einarsdóttir 1981-
Hugrún Birna Bjarnadóttir 1983-
Jóna Margrét Guðmundsdóttir 1990-
author_facet Birna Blöndal 1969-
Birna María Einarsdóttir 1981-
Hugrún Birna Bjarnadóttir 1983-
Jóna Margrét Guðmundsdóttir 1990-
author_sort Birna Blöndal 1969-
title Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
title_short Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
title_full Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
title_fullStr Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
title_full_unstemmed Myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
title_sort myrkrið er manna fjandi : skammdegisþunglyndi og sjálfsvíg meðal frumbyggja á norðurslóðum
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21449
long_lat ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Hæsta
Varpa
geographic_facet Akureyri
Hæsta
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Alaska
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Alaska
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21449
_version_ 1766101647627386880