Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti

Verkefnið er lokað til 6.4.2134. Þetta verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2015. Í verkefninu er fjallað um einelti og neteinelti og hvað það er sem liggur að baki hugtakinu. Gerð er grein fyrir einkennum gerenda og þolenda eineltis o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21375
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21375
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21375 2023-05-15T13:08:43+02:00 Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21375 is ice http://hdl.handle.net/1946/21375 Kennslufræði Grunnskólar Einelti Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:40Z Verkefnið er lokað til 6.4.2134. Þetta verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2015. Í verkefninu er fjallað um einelti og neteinelti og hvað það er sem liggur að baki hugtakinu. Gerð er grein fyrir einkennum gerenda og þolenda eineltis og ástæðum eineltis. Hlutverk skólans og kennara verður skoðað og hvaða úrræði þeir hafa ef upp koma eineltismál í skólanum eða bekknum. Farið verður yfir hlutverk foreldra ef barn þeirra veður fyrir einelti og hvernig foreldrar geta áttað sig á því ef einelti á sér stað. Einnig verður skoðað hvað fordómar og staðalímyndir eru því oft má rekja einelti til þess að einstaklingur sker sig á einhvern hátt úr hópnum. Þá verður gerð grein fyrir eineltisstefnu Dan Olweus en hún hefur skilað góðum árangri í baráttunni við einelti í grunnskólum. Þar er notaður eineltishringur og með honum geta nemendur staðsett sig með tilliti til þess hvort þeir séu gerendur eða þolendur eineltis. Með því að fjalla um einelti og opna umræðuna getum við frætt börn og unglinga um afleiðingar þess að leggja aðra í einelti, kennt þeim að slíkt er ekki ásættanlegt. Mjög mikilvægt er að allir vinni saman í baráttunni við einelti því með samvinnu gengur okkur betur. Engir tveir eru eins, fögnum fjölbreytileikanum. This assignment is written as a thesis for an B.Ed.-degree for the teachers program at the university of Akureyri in the spring of 2015. In this thesis I will be focusing on the subject of bullying and cyberbullying and what lies behind this concept. It lists the characteristics of the perpetrators and the reason behind bullying, the schools and the teachers role in the matter when faced with bullying at the schools or at class. It also lists the role of the parents if it's child suffers from bullying and how to spot it out if you suspect your child is being bullied. It also lists what prejudice and stereotypes are, since you can often link the context of standing out from the crowd to bullying. We will explain the bullying policy of ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Grunnskólar
Einelti
spellingShingle Kennslufræði
Grunnskólar
Einelti
Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986-
Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
topic_facet Kennslufræði
Grunnskólar
Einelti
description Verkefnið er lokað til 6.4.2134. Þetta verkefni er unnið sem lokaverkefni til B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2015. Í verkefninu er fjallað um einelti og neteinelti og hvað það er sem liggur að baki hugtakinu. Gerð er grein fyrir einkennum gerenda og þolenda eineltis og ástæðum eineltis. Hlutverk skólans og kennara verður skoðað og hvaða úrræði þeir hafa ef upp koma eineltismál í skólanum eða bekknum. Farið verður yfir hlutverk foreldra ef barn þeirra veður fyrir einelti og hvernig foreldrar geta áttað sig á því ef einelti á sér stað. Einnig verður skoðað hvað fordómar og staðalímyndir eru því oft má rekja einelti til þess að einstaklingur sker sig á einhvern hátt úr hópnum. Þá verður gerð grein fyrir eineltisstefnu Dan Olweus en hún hefur skilað góðum árangri í baráttunni við einelti í grunnskólum. Þar er notaður eineltishringur og með honum geta nemendur staðsett sig með tilliti til þess hvort þeir séu gerendur eða þolendur eineltis. Með því að fjalla um einelti og opna umræðuna getum við frætt börn og unglinga um afleiðingar þess að leggja aðra í einelti, kennt þeim að slíkt er ekki ásættanlegt. Mjög mikilvægt er að allir vinni saman í baráttunni við einelti því með samvinnu gengur okkur betur. Engir tveir eru eins, fögnum fjölbreytileikanum. This assignment is written as a thesis for an B.Ed.-degree for the teachers program at the university of Akureyri in the spring of 2015. In this thesis I will be focusing on the subject of bullying and cyberbullying and what lies behind this concept. It lists the characteristics of the perpetrators and the reason behind bullying, the schools and the teachers role in the matter when faced with bullying at the schools or at class. It also lists the role of the parents if it's child suffers from bullying and how to spot it out if you suspect your child is being bullied. It also lists what prejudice and stereotypes are, since you can often link the context of standing out from the crowd to bullying. We will explain the bullying policy of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986-
author_facet Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986-
author_sort Ragnheiður Thelma Snorradóttir 1986-
title Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
title_short Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
title_full Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
title_fullStr Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
title_full_unstemmed Einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
title_sort einelti : við leggjum aðra ekki í einelti
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21375
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21375
_version_ 1766115328920649728