Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er áhrif klasasamstarfs á nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi. Tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans; Codland, Norðursalt og Ocean Excellence. Notast var við hálfstaðlaðan spurningalista þar sem lögð var áhersla á að fá álit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21369
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21369
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21369 2023-05-15T16:52:23+02:00 Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21369 is ice http://hdl.handle.net/1946/21369 Sjávarútvegsfræði Nýsköpun í atvinnulífi Starfshættir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar er áhrif klasasamstarfs á nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi. Tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans; Codland, Norðursalt og Ocean Excellence. Notast var við hálfstaðlaðan spurningalista þar sem lögð var áhersla á að fá álit forsvarsmanna á hverjum lið fyrir sig til samanburðar. Jafnframt er farið yfir nokkur lykilatriði innan þess fræðasviðs er lýtur að klasastarfi og klasamyndun. Skoðuð eru tengslanet, myndun þeirra, virkjun og innbyrðis samspil tengsla. Farið er yfir helstu kenningar um klasa og eðli þeirra, einkum kenningar Michael E. Porters. Þá er farið inn á athyglisverðar kenningar Saras Sarasvathy um hvernig frumkvöðlar verða til fyrir aðra nálgun á virkjun gæða í umhverfi sínu en klassísk stjórnunarfræði bendir til. Niðurstöður viðtala eru settar fram í töflu og ræddar í framhaldi. Af þeim má ráða nokkuð afdráttarlaust að klasasamstarf styrki nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi með því að búa fyrirtækjunum traustan vettvang til samstarfs. The topic of this thesis is the influence of clusters on innovation in the Icelandic fisheries industry. Semi-structured interviews were taken with leaders of three innovation companies within the Iceland Ocean Cluster; Codland, Norðursalt and Ocean Excellence. The interviews focused on getting comments on each part of the questionnaire for comparison. Furthermore a review is made on a number of the key theories relating to clusters and their formation. A look is taken at relationship networks, how they form, their utilisation and how they interact. Theories on clusters and their nature are touched upon with emphasis on Michael E. Porter‘s theories. Saras Sarasvathy‘s interesting theories on how entrepreneurs effectuate the means in their surroundings in a way different from the classic management theories would indicate are also studied. Results drawn from the interviews are presented in a table and discussed. From the results it clearly stands out that participating in a cluster enhances ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Starfshættir
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Starfshættir
Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989-
Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Nýsköpun í atvinnulífi
Starfshættir
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar er áhrif klasasamstarfs á nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi. Tekin voru viðtöl við forsvarsmenn þriggja fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans; Codland, Norðursalt og Ocean Excellence. Notast var við hálfstaðlaðan spurningalista þar sem lögð var áhersla á að fá álit forsvarsmanna á hverjum lið fyrir sig til samanburðar. Jafnframt er farið yfir nokkur lykilatriði innan þess fræðasviðs er lýtur að klasastarfi og klasamyndun. Skoðuð eru tengslanet, myndun þeirra, virkjun og innbyrðis samspil tengsla. Farið er yfir helstu kenningar um klasa og eðli þeirra, einkum kenningar Michael E. Porters. Þá er farið inn á athyglisverðar kenningar Saras Sarasvathy um hvernig frumkvöðlar verða til fyrir aðra nálgun á virkjun gæða í umhverfi sínu en klassísk stjórnunarfræði bendir til. Niðurstöður viðtala eru settar fram í töflu og ræddar í framhaldi. Af þeim má ráða nokkuð afdráttarlaust að klasasamstarf styrki nýsköpun í íslenskum sjávarútvegi með því að búa fyrirtækjunum traustan vettvang til samstarfs. The topic of this thesis is the influence of clusters on innovation in the Icelandic fisheries industry. Semi-structured interviews were taken with leaders of three innovation companies within the Iceland Ocean Cluster; Codland, Norðursalt and Ocean Excellence. The interviews focused on getting comments on each part of the questionnaire for comparison. Furthermore a review is made on a number of the key theories relating to clusters and their formation. A look is taken at relationship networks, how they form, their utilisation and how they interact. Theories on clusters and their nature are touched upon with emphasis on Michael E. Porter‘s theories. Saras Sarasvathy‘s interesting theories on how entrepreneurs effectuate the means in their surroundings in a way different from the classic management theories would indicate are also studied. Results drawn from the interviews are presented in a table and discussed. From the results it clearly stands out that participating in a cluster enhances ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989-
author_facet Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989-
author_sort Heiðdís Skarphéðinsdóttir 1989-
title Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
title_short Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
title_full Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
title_fullStr Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
title_full_unstemmed Nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
title_sort nýsköpun og klasar í íslenskum sjávarútvegi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21369
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21369
_version_ 1766042614046392320