"Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræði og könnun á þekkingu unglinga á nánasta umhverfi sínu. Gengið var út frá rannsóknarspurningunni: Hver er þekking nemenda á unglingastigi í Dalvíkurskóla og Nesskóla á nána...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984-, Jónína Björk Stefánsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21353
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21353
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21353 2023-05-15T13:08:43+02:00 "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984- Jónína Björk Stefánsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21353 is ice http://hdl.handle.net/1946/21353 Kennslufræði Unglingastig grunnskóla Grenndarkennsla Söguvitund Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:50:57Z Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræði og könnun á þekkingu unglinga á nánasta umhverfi sínu. Gengið var út frá rannsóknarspurningunni: Hver er þekking nemenda á unglingastigi í Dalvíkurskóla og Nesskóla á nánasta umhverfi sínu og hefur staða nemenda í Dalvíkurskóla breyst hvað þetta varðar síðustu tíu ár? Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta er fræðileg umfjöllun um hugtökin grenndarfræði, söguvitund, umhverfisvitund og grenndarvitund þar sem þessum hugtökum er lýst auk þess sem fjallað verður um mikilvægi þess að flétta þau inn í almennt skólastarf til að auka þekkingu nemenda á samfélagi sínu og umhverfi. Í öðrum hluta er byggðarsaga Dalvíkur og Neskaupstaðar reifuð, en þar verður m.a. stutt umfjöllun um landslag og náttúru byggðarlaganna og þá landnámsmenn er þar námu land. Jafnframt verður fjallað um hvernig byggð, atvinnuvegir, heilbrigðis- og menntamál hafa þróast í áranna rás. Er það gert til að varpa ljósi á bakgrunn þeirra nemenda sem tóku þátt í könnuninni. Þriðji hluti fjallar um könnunina sjálfa, þar sem m.a. er gerð grein fyrir ferli hennar, úrtaki, framkvæmd og niðurstöðum. Einnig voru svör einstakra spurninga nemenda úr Dalvíkurskóla borin saman við svör úr könnun sem Guðrún Inga Hannesdóttir lagði fyrir nemendur skólans árið 2005 í tengslum við B.Ed.-ritgerð sína, með það að markmiði að kanna hvort staða nemenda í Dalvíkurskóla hafi breyst sl. tíu ár. Í ljós kom að eingöngu þriðjungur til helmingur nemenda gátu svarað spurningum könnunarinnar rétt. Fjórði og síðasti hluti ritgerðarinnar inniheldur umræður þar sem niðurstöður eru dregnar saman og þær ræddar og að endingu stutt umfjöllun um hverju mögulega megi breyta í fræðslu unglinga svo þeir öðlist betri þekkingu á grenndarsamfélagi sínu. The following paper is a BEd thesis written at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The subject is local studies and a survey conducted among teenagers on their knowledge of their local ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Inga ENVELOPE(34.363,34.363,67.123,67.123) Dalvíkurbyggð ENVELOPE(-18.608,-18.608,65.873,65.873)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennslufræði
Unglingastig grunnskóla
Grenndarkennsla
Söguvitund
spellingShingle Kennslufræði
Unglingastig grunnskóla
Grenndarkennsla
Söguvitund
Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984-
Jónína Björk Stefánsdóttir 1983-
"Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
topic_facet Kennslufræði
Unglingastig grunnskóla
Grenndarkennsla
Söguvitund
description Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræði og könnun á þekkingu unglinga á nánasta umhverfi sínu. Gengið var út frá rannsóknarspurningunni: Hver er þekking nemenda á unglingastigi í Dalvíkurskóla og Nesskóla á nánasta umhverfi sínu og hefur staða nemenda í Dalvíkurskóla breyst hvað þetta varðar síðustu tíu ár? Ritgerðin skiptist í fjóra hluta. Í fyrsta hluta er fræðileg umfjöllun um hugtökin grenndarfræði, söguvitund, umhverfisvitund og grenndarvitund þar sem þessum hugtökum er lýst auk þess sem fjallað verður um mikilvægi þess að flétta þau inn í almennt skólastarf til að auka þekkingu nemenda á samfélagi sínu og umhverfi. Í öðrum hluta er byggðarsaga Dalvíkur og Neskaupstaðar reifuð, en þar verður m.a. stutt umfjöllun um landslag og náttúru byggðarlaganna og þá landnámsmenn er þar námu land. Jafnframt verður fjallað um hvernig byggð, atvinnuvegir, heilbrigðis- og menntamál hafa þróast í áranna rás. Er það gert til að varpa ljósi á bakgrunn þeirra nemenda sem tóku þátt í könnuninni. Þriðji hluti fjallar um könnunina sjálfa, þar sem m.a. er gerð grein fyrir ferli hennar, úrtaki, framkvæmd og niðurstöðum. Einnig voru svör einstakra spurninga nemenda úr Dalvíkurskóla borin saman við svör úr könnun sem Guðrún Inga Hannesdóttir lagði fyrir nemendur skólans árið 2005 í tengslum við B.Ed.-ritgerð sína, með það að markmiði að kanna hvort staða nemenda í Dalvíkurskóla hafi breyst sl. tíu ár. Í ljós kom að eingöngu þriðjungur til helmingur nemenda gátu svarað spurningum könnunarinnar rétt. Fjórði og síðasti hluti ritgerðarinnar inniheldur umræður þar sem niðurstöður eru dregnar saman og þær ræddar og að endingu stutt umfjöllun um hverju mögulega megi breyta í fræðslu unglinga svo þeir öðlist betri þekkingu á grenndarsamfélagi sínu. The following paper is a BEd thesis written at the Faculty of Education at the University of Akureyri. The subject is local studies and a survey conducted among teenagers on their knowledge of their local ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984-
Jónína Björk Stefánsdóttir 1983-
author_facet Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984-
Jónína Björk Stefánsdóttir 1983-
author_sort Jónína Rakel Sigurðardóttir 1984-
title "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
title_short "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
title_full "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
title_fullStr "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
title_full_unstemmed "Dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í Dalvíkurbyggð og í Neskaupstað á nærumhverfi sínu
title_sort "dal einn vænan ég veit" : þekking unglinga í dalvíkurbyggð og í neskaupstað á nærumhverfi sínu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21353
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(34.363,34.363,67.123,67.123)
ENVELOPE(-18.608,-18.608,65.873,65.873)
geographic Akureyri
Varpa
Inga
Dalvíkurbyggð
geographic_facet Akureyri
Varpa
Inga
Dalvíkurbyggð
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21353
_version_ 1766115108357931008