Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda

Skattar og mögulegar greiðslur til eigenda skipta máli við val á rekstrarformi fyrir atvinnurekstur. Talið er að skattahagræði og form ábyrgðar séu þeir tveir þættir sem mestu ráða við val á rekstrarformi. Nokkur rekstrarform eru í boði og má þar helst nefna einkahlutafélag, sameignarfélag og einsta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Kjartansdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21325