Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda

Skattar og mögulegar greiðslur til eigenda skipta máli við val á rekstrarformi fyrir atvinnurekstur. Talið er að skattahagræði og form ábyrgðar séu þeir tveir þættir sem mestu ráða við val á rekstrarformi. Nokkur rekstrarform eru í boði og má þar helst nefna einkahlutafélag, sameignarfélag og einsta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Kjartansdóttir 1969-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21325
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21325
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21325 2023-05-15T16:52:00+02:00 Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda Kristín Kjartansdóttir 1969- Háskólinn á Akureyri 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21325 is ice http://hdl.handle.net/1946/21325 Viðskiptafræði Rekstrarhagfræði Skattar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:49:58Z Skattar og mögulegar greiðslur til eigenda skipta máli við val á rekstrarformi fyrir atvinnurekstur. Talið er að skattahagræði og form ábyrgðar séu þeir tveir þættir sem mestu ráða við val á rekstrarformi. Nokkur rekstrarform eru í boði og má þar helst nefna einkahlutafélag, sameignarfélag og einstaklingsfyrirtæki, en þessi þrjú rekstrarform eru algengust fyrir atvinnurekstur á Íslandi. Tekjuskattsstofnar og skatthlutföll eru mismunandi eftir rekstrarformum. Útgreiðslur til eigenda bera fjármagnstekjuskatt þegar þær eru í formi arðgreiðslna. Markmið þessa verkefnis er að sýna fram á áhrif af mismunandi skattaumhverfi atvinnurekstrar á Íslandi eftir rekstrar- og félagsformum. Markmið verkefnisins er einnig að kanna hvort eigendur hafi náð fram skattalegu hagræði með því rekstrarformi sem þeir hafa valið fyrir atvinnurekstur sinn. Valin voru þrjú algengustu rekstrarformin til skoðunar. Sett var upp reiknilíkan sem reiknar út skattgreiðslur og mögulegar útgreiðslur til eigenda í mismunandi rekstrarformum. Annars vegar var unnið með tilbúið sýnidæmi til að sýna hvar helsti munurinn liggur milli rekstrarforma. Hins vegar var unnið með ársreikninga raunverulegra fyrirtækja og sýnt fram á hverjar skattgreiðslur og mögulegar útgreiðslur til eigenda hefðu orðið í öðrum rekstrarformum. Heildarniðurstaða úr verkefninu er sú að skattgreiðslur og útgreiðslur til eigenda geta verið mismunandi milli rekstrarforma og hægt er að ná fram skattalegu hagræði. Taxes and possible payments to owners matter when choosing a legal form for business operations. It is believed that tax benefits and forms of responsibilities are the two most important aspects when choosing a legal form. The main legal forms and most common in Iceland are private limited companies, joint partnerships and sole partnerships. Income tax bases and tax rates are different depending on the legal forms. Payments to owners have taxes when they are in the form of dividends. The aim of this project is to show the effects of different tax environments for businesses ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Rekstrarhagfræði
Skattar
spellingShingle Viðskiptafræði
Rekstrarhagfræði
Skattar
Kristín Kjartansdóttir 1969-
Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
topic_facet Viðskiptafræði
Rekstrarhagfræði
Skattar
description Skattar og mögulegar greiðslur til eigenda skipta máli við val á rekstrarformi fyrir atvinnurekstur. Talið er að skattahagræði og form ábyrgðar séu þeir tveir þættir sem mestu ráða við val á rekstrarformi. Nokkur rekstrarform eru í boði og má þar helst nefna einkahlutafélag, sameignarfélag og einstaklingsfyrirtæki, en þessi þrjú rekstrarform eru algengust fyrir atvinnurekstur á Íslandi. Tekjuskattsstofnar og skatthlutföll eru mismunandi eftir rekstrarformum. Útgreiðslur til eigenda bera fjármagnstekjuskatt þegar þær eru í formi arðgreiðslna. Markmið þessa verkefnis er að sýna fram á áhrif af mismunandi skattaumhverfi atvinnurekstrar á Íslandi eftir rekstrar- og félagsformum. Markmið verkefnisins er einnig að kanna hvort eigendur hafi náð fram skattalegu hagræði með því rekstrarformi sem þeir hafa valið fyrir atvinnurekstur sinn. Valin voru þrjú algengustu rekstrarformin til skoðunar. Sett var upp reiknilíkan sem reiknar út skattgreiðslur og mögulegar útgreiðslur til eigenda í mismunandi rekstrarformum. Annars vegar var unnið með tilbúið sýnidæmi til að sýna hvar helsti munurinn liggur milli rekstrarforma. Hins vegar var unnið með ársreikninga raunverulegra fyrirtækja og sýnt fram á hverjar skattgreiðslur og mögulegar útgreiðslur til eigenda hefðu orðið í öðrum rekstrarformum. Heildarniðurstaða úr verkefninu er sú að skattgreiðslur og útgreiðslur til eigenda geta verið mismunandi milli rekstrarforma og hægt er að ná fram skattalegu hagræði. Taxes and possible payments to owners matter when choosing a legal form for business operations. It is believed that tax benefits and forms of responsibilities are the two most important aspects when choosing a legal form. The main legal forms and most common in Iceland are private limited companies, joint partnerships and sole partnerships. Income tax bases and tax rates are different depending on the legal forms. Payments to owners have taxes when they are in the form of dividends. The aim of this project is to show the effects of different tax environments for businesses ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kristín Kjartansdóttir 1969-
author_facet Kristín Kjartansdóttir 1969-
author_sort Kristín Kjartansdóttir 1969-
title Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
title_short Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
title_full Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
title_fullStr Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
title_full_unstemmed Rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
title_sort rekstrarform atvinnurekstrar : skattar og útgreiðslur til eigenda
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21325
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Náð
geographic_facet Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21325
_version_ 1766042133784952832