Þjálfun starfsmanna hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. „Þetta hefur gengið ágætlega hingað til“

Lítil og meðalstór fyrirtæki eru mjög mikilvæg fyrir efnahagskerfi heimsins. Þau eru atvinnuskapandi og hafa jákvæð áhrif á samkeppni, nýsköpun og samfélagið í heild. Rannsóknir á þjálfun starfsmanna hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum eru af skornum skammti og þótt víðar væri leitað. Í þessari ra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Lárusson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21297