Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali

Tákn með tali tjáskiptaferðin hefur átt töluverðu fylgi að fagna í leikskólum á Íslandi. Markmið rannsóknar þessarar ritgerðar er að skoða notkun Tákn með tali á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík og leitast verður við að svara spurningunni: „Hvert er viðhorf starfsmanna Múlaborgar til notkunar á Ták...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórey Stefánsdóttir 1990-, Þóra Björk Bjartmarz 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21221