Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali

Tákn með tali tjáskiptaferðin hefur átt töluverðu fylgi að fagna í leikskólum á Íslandi. Markmið rannsóknar þessarar ritgerðar er að skoða notkun Tákn með tali á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík og leitast verður við að svara spurningunni: „Hvert er viðhorf starfsmanna Múlaborgar til notkunar á Ták...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórey Stefánsdóttir 1990-, Þóra Björk Bjartmarz 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21221
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21221
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21221 2023-05-15T18:07:00+02:00 Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali Þórey Stefánsdóttir 1990- Þóra Björk Bjartmarz 1988- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21221 is ice http://hdl.handle.net/1946/21221 Þroskaþjálfafræði Tákn með tali Táknmál Leikskólastarf Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:22Z Tákn með tali tjáskiptaferðin hefur átt töluverðu fylgi að fagna í leikskólum á Íslandi. Markmið rannsóknar þessarar ritgerðar er að skoða notkun Tákn með tali á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík og leitast verður við að svara spurningunni: „Hvert er viðhorf starfsmanna Múlaborgar til notkunar á Tákn með tali í leikskólastarfi?“ Tákn með tali (TMT) er óhefðbundin tjáskiptaleið sem mikið er notuð með ungum börnum. Í upphafi þessarar ritgerðar er fjallað almennt um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir, TMT og uppruna þess. Gerð ergrein fyrir viðtali sem tekið var við Sigrúnu Grendal, einn af frumkvöðlum TMT á Íslandi og að því loknu er farið yfir stefnu leikskólans Múlaborgar og lög sem tengjast honum. Að inngangi og sögulegu yfirliti loknu verður gert grein fyrir rannsókn sem gerð var á leikskólanum Múlaborg. Rannsóknin var gerð í tveimur hlutum, í upphafi var spurningakönnun lögð fyrir alla starfsmenn sem vinna með börnunum og henni fylgt eftir með rýnihópaviðtali við nokkra starfsmenn. Höfundar nýttu með því samspil megindlegra og eigindlegra aðferða til þess að fá sem skýrast svar við rannsóknarspurningunni. Í lokin verður fjallað um þá niðurstöðu sem rannsóknin leiddi í ljós að en starfsfólk Múlaborgar var mjög jákvætt fyrir notkun TMT og telja það hjálpa mikið í starfi leikskólans, sérstaklega með þeim sem ekki hafa náð góðu valdi á íslensku af einhverjum orsökum hvort sem það er vegna þroskaröskunar af einhverju tagi eða vegna þess að barnið er með annað móðurmál en íslensku. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Grendal ENVELOPE(162.000,162.000,-77.567,-77.567)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þroskaþjálfafræði
Tákn með tali
Táknmál
Leikskólastarf
spellingShingle Þroskaþjálfafræði
Tákn með tali
Táknmál
Leikskólastarf
Þórey Stefánsdóttir 1990-
Þóra Björk Bjartmarz 1988-
Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
topic_facet Þroskaþjálfafræði
Tákn með tali
Táknmál
Leikskólastarf
description Tákn með tali tjáskiptaferðin hefur átt töluverðu fylgi að fagna í leikskólum á Íslandi. Markmið rannsóknar þessarar ritgerðar er að skoða notkun Tákn með tali á leikskólanum Múlaborg í Reykjavík og leitast verður við að svara spurningunni: „Hvert er viðhorf starfsmanna Múlaborgar til notkunar á Tákn með tali í leikskólastarfi?“ Tákn með tali (TMT) er óhefðbundin tjáskiptaleið sem mikið er notuð með ungum börnum. Í upphafi þessarar ritgerðar er fjallað almennt um óhefðbundnar tjáskiptaleiðir, TMT og uppruna þess. Gerð ergrein fyrir viðtali sem tekið var við Sigrúnu Grendal, einn af frumkvöðlum TMT á Íslandi og að því loknu er farið yfir stefnu leikskólans Múlaborgar og lög sem tengjast honum. Að inngangi og sögulegu yfirliti loknu verður gert grein fyrir rannsókn sem gerð var á leikskólanum Múlaborg. Rannsóknin var gerð í tveimur hlutum, í upphafi var spurningakönnun lögð fyrir alla starfsmenn sem vinna með börnunum og henni fylgt eftir með rýnihópaviðtali við nokkra starfsmenn. Höfundar nýttu með því samspil megindlegra og eigindlegra aðferða til þess að fá sem skýrast svar við rannsóknarspurningunni. Í lokin verður fjallað um þá niðurstöðu sem rannsóknin leiddi í ljós að en starfsfólk Múlaborgar var mjög jákvætt fyrir notkun TMT og telja það hjálpa mikið í starfi leikskólans, sérstaklega með þeim sem ekki hafa náð góðu valdi á íslensku af einhverjum orsökum hvort sem það er vegna þroskaröskunar af einhverju tagi eða vegna þess að barnið er með annað móðurmál en íslensku.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórey Stefánsdóttir 1990-
Þóra Björk Bjartmarz 1988-
author_facet Þórey Stefánsdóttir 1990-
Þóra Björk Bjartmarz 1988-
author_sort Þórey Stefánsdóttir 1990-
title Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
title_short Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
title_full Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
title_fullStr Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
title_full_unstemmed Fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks Múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar Tákn með tali
title_sort fleiri tjáskiptaleiðir en tal : viðhorf starfsfólks múlaborgar til tjáskiptaaðferðarinnar tákn með tali
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21221
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(162.000,162.000,-77.567,-77.567)
geographic Reykjavík
Náð
Grendal
geographic_facet Reykjavík
Náð
Grendal
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21221
_version_ 1766178822104809472