„Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu

Snemma á sjöunda áratug síðustu aldar lét heimspekingurinn Michel Foucault þau orð falla að skynsemi og sturlun væri tvíeyki sem sífellt mætti snúa á haus. Í bókunum Dalalífi (1946-51) eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og Ljósu (2010) eftir Kristínu Steinsdóttur segir af húsfreyjum í íslenskri svei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21080
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21080
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21080 2023-05-15T16:51:30+02:00 „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21080 is ice http://hdl.handle.net/1946/21080 Almenn bókmenntafræði Guðrún frá Lundi 1887-1975. Dalalíf Dalalíf (skáldsaga) Kristín Steinsdóttir 1946. Ljósa Ljósa (skáldsaga) Bókmenntagreining Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:50Z Snemma á sjöunda áratug síðustu aldar lét heimspekingurinn Michel Foucault þau orð falla að skynsemi og sturlun væri tvíeyki sem sífellt mætti snúa á haus. Í bókunum Dalalífi (1946-51) eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og Ljósu (2010) eftir Kristínu Steinsdóttur segir af húsfreyjum í íslenskri sveit sem þjást af geðsjúkdómum. Í sturlun sinni varpa þær þó ljósi á ýmsa ágalla samfélagsins innan sögusamhengisins. Hér eru birtingarmyndir þessara tveggja kvenna til umfjöllunar. Sturlun og samfélag þeirra eru mátuð við kenningar Michel Foucault úr bókinni Sturlun á skynsemisöld (1961). Samfélagsleg jöðrun þeirra verður skoðuð meðal annars í ljósi femínisma Elaine Showalter og Simone de Beauvoir auk þess sem andstæður sveitar og borgar verða heimfærðar á fámennisfælni-kenningar Carol J. Clover. In the early 60‘s, philosopher Michel Foucault claimed that madness and sanity were a constantly reversible pair. Guðrún Árnadóttir’s Dalalíf (1946-51) and Kristín Steinsdóttir’s Ljósa (2010) feature housewives who live in rural Iceland and suffer from mental illnesses. Their psychosis sheds a light on various flaws in the society portrayed in the stories. How the two women are portrayed is the subject of this essay. Madness and the society they live in is compared to Foucault’s theories from Madness and Civilization (1961). Them living on the borders of society is investigated in light of feminist theories by Elaine Showalter and Simone De Beauvoir along with associating the contradiction of rural versus urban to Carol J. Clover’s theories of urbanoia. Thesis Iceland Lundi Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Vina ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
Guðrún frá Lundi 1887-1975. Dalalíf
Dalalíf (skáldsaga)
Kristín Steinsdóttir 1946. Ljósa
Ljósa (skáldsaga)
Bókmenntagreining
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
Guðrún frá Lundi 1887-1975. Dalalíf
Dalalíf (skáldsaga)
Kristín Steinsdóttir 1946. Ljósa
Ljósa (skáldsaga)
Bókmenntagreining
Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990-
„Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
topic_facet Almenn bókmenntafræði
Guðrún frá Lundi 1887-1975. Dalalíf
Dalalíf (skáldsaga)
Kristín Steinsdóttir 1946. Ljósa
Ljósa (skáldsaga)
Bókmenntagreining
description Snemma á sjöunda áratug síðustu aldar lét heimspekingurinn Michel Foucault þau orð falla að skynsemi og sturlun væri tvíeyki sem sífellt mætti snúa á haus. Í bókunum Dalalífi (1946-51) eftir Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og Ljósu (2010) eftir Kristínu Steinsdóttur segir af húsfreyjum í íslenskri sveit sem þjást af geðsjúkdómum. Í sturlun sinni varpa þær þó ljósi á ýmsa ágalla samfélagsins innan sögusamhengisins. Hér eru birtingarmyndir þessara tveggja kvenna til umfjöllunar. Sturlun og samfélag þeirra eru mátuð við kenningar Michel Foucault úr bókinni Sturlun á skynsemisöld (1961). Samfélagsleg jöðrun þeirra verður skoðuð meðal annars í ljósi femínisma Elaine Showalter og Simone de Beauvoir auk þess sem andstæður sveitar og borgar verða heimfærðar á fámennisfælni-kenningar Carol J. Clover. In the early 60‘s, philosopher Michel Foucault claimed that madness and sanity were a constantly reversible pair. Guðrún Árnadóttir’s Dalalíf (1946-51) and Kristín Steinsdóttir’s Ljósa (2010) feature housewives who live in rural Iceland and suffer from mental illnesses. Their psychosis sheds a light on various flaws in the society portrayed in the stories. How the two women are portrayed is the subject of this essay. Madness and the society they live in is compared to Foucault’s theories from Madness and Civilization (1961). Them living on the borders of society is investigated in light of feminist theories by Elaine Showalter and Simone De Beauvoir along with associating the contradiction of rural versus urban to Carol J. Clover’s theories of urbanoia.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990-
author_facet Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990-
author_sort Harpa Rún Kristjánsdóttir 1990-
title „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
title_short „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
title_full „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
title_fullStr „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
title_full_unstemmed „Vertu stillt vina mín.“ Sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi og Ljósu
title_sort „vertu stillt vina mín.“ sturlun og sveitasamfélag í skáldsögunum dalalífi og ljósu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21080
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
geographic Varpa
Kvenna
Falla
Vina
geographic_facet Varpa
Kvenna
Falla
Vina
genre Iceland
Lundi
genre_facet Iceland
Lundi
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21080
_version_ 1766041620134756352