„Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?

Þessi rannsókn fjallar um umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi. Megintilgangur hennar er að að greina hvað í menningu tónlistarmanna jaðarsetur tónlistarkonur. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við hugmyndir um karlmennsku og kvenleika, kynímyndir og staðalímyndir auk hugtaka Bourdieu um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Rúnarsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21028