„Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?

Þessi rannsókn fjallar um umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi. Megintilgangur hennar er að að greina hvað í menningu tónlistarmanna jaðarsetur tónlistarkonur. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við hugmyndir um karlmennsku og kvenleika, kynímyndir og staðalímyndir auk hugtaka Bourdieu um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Rúnarsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21028
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21028
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21028 2023-05-15T16:49:41+02:00 „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn? "You don’t need to change the recipe for Coca Cola just because you need an extra dash of the female in it." The environment and the perceptions of musicians in Iceland: Do we all have an equal opportunity? Lára Rúnarsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21028 is ice http://hdl.handle.net/1946/21028 Kynjafræði Tónlistarmenn Kynjamismunun Kynhlutverk Jafnréttismál Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Þessi rannsókn fjallar um umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi. Megintilgangur hennar er að að greina hvað í menningu tónlistarmanna jaðarsetur tónlistarkonur. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við hugmyndir um karlmennsku og kvenleika, kynímyndir og staðalímyndir auk hugtaka Bourdieu um veruhátt, menningarauð, fagurfræði og smekk. Rannsóknin, sem er eigindleg, skoðar reynslu og upplifun nítján tónlistarmanna, karla og kvenna, auk þess að greina orðræðu fimm lykilmanna innan tónlistariðnaðarins á Íslandi. Það er gert til þess að fá innsýn í reynsluheim tónlistarmanna og það umhverfi sem mótar upplifun þeirra. Niðurstöður benda til þess að erfitt sé fyrir konur að sækja sér hlutdeild í menningarauði þar sem þær þurfa ýmist að tileinka sér karllægni iðnaðarins eða eru jaðarsettar fyrir að ögra ríkjandi menningu. Karllægur smekkur mótar fagurfræði markaðarins og skapar ríkjandi viðmið. Meðvitund um kynjaða mismunun og ólíkar birtingarmyndir hennar er lítil meðal þeirra sem búa að menningarauði tónlistariðnaðarins þar sem gagnrýni á karlaslagsíðuna er oft talin óvægin og ósanngjörn. Gauramenning ráðandi karlmennsku er eitt af því sem viðheldur undirskipun tónlistarkvenna. Tókenismi er algengur þar sem kynjuð viðskeyti eru notuð um tónlistarkonur. Konur eru gjarnan settar í hlutverk skraufjaðra auk þess sem litið er framhjá gerendahæfni kvenna og gert er ráð fyrir þekkingarskorti þeirra og áhugaleysi. Loks hafa samfélagslegar hugmyndir um móðurhlutverkið mikil áhrif á jaðarsetningu tónlistarkvenna auk dulinna og sýnilegra fordóma. Rýmisaukning og valdeflandi kvennarými þar sem krítískir gerendur herja á yfirráðasvið tónlistariðnaðarins er ein leið til aukins jafnréttis innan tónlistariðnaðarins á Íslandi. The environment and the perceptions of musicians in Iceland is the topic of this research paper. The main purpose is to analyse how the music industry’s culture contributes to the marginalisation of female musicians. The conclusions are put in the context of ideas of masculinity and femininity, gender ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kynjafræði
Tónlistarmenn
Kynjamismunun
Kynhlutverk
Jafnréttismál
spellingShingle Kynjafræði
Tónlistarmenn
Kynjamismunun
Kynhlutverk
Jafnréttismál
Lára Rúnarsdóttir 1982-
„Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
topic_facet Kynjafræði
Tónlistarmenn
Kynjamismunun
Kynhlutverk
Jafnréttismál
description Þessi rannsókn fjallar um umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi. Megintilgangur hennar er að að greina hvað í menningu tónlistarmanna jaðarsetur tónlistarkonur. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við hugmyndir um karlmennsku og kvenleika, kynímyndir og staðalímyndir auk hugtaka Bourdieu um veruhátt, menningarauð, fagurfræði og smekk. Rannsóknin, sem er eigindleg, skoðar reynslu og upplifun nítján tónlistarmanna, karla og kvenna, auk þess að greina orðræðu fimm lykilmanna innan tónlistariðnaðarins á Íslandi. Það er gert til þess að fá innsýn í reynsluheim tónlistarmanna og það umhverfi sem mótar upplifun þeirra. Niðurstöður benda til þess að erfitt sé fyrir konur að sækja sér hlutdeild í menningarauði þar sem þær þurfa ýmist að tileinka sér karllægni iðnaðarins eða eru jaðarsettar fyrir að ögra ríkjandi menningu. Karllægur smekkur mótar fagurfræði markaðarins og skapar ríkjandi viðmið. Meðvitund um kynjaða mismunun og ólíkar birtingarmyndir hennar er lítil meðal þeirra sem búa að menningarauði tónlistariðnaðarins þar sem gagnrýni á karlaslagsíðuna er oft talin óvægin og ósanngjörn. Gauramenning ráðandi karlmennsku er eitt af því sem viðheldur undirskipun tónlistarkvenna. Tókenismi er algengur þar sem kynjuð viðskeyti eru notuð um tónlistarkonur. Konur eru gjarnan settar í hlutverk skraufjaðra auk þess sem litið er framhjá gerendahæfni kvenna og gert er ráð fyrir þekkingarskorti þeirra og áhugaleysi. Loks hafa samfélagslegar hugmyndir um móðurhlutverkið mikil áhrif á jaðarsetningu tónlistarkvenna auk dulinna og sýnilegra fordóma. Rýmisaukning og valdeflandi kvennarými þar sem krítískir gerendur herja á yfirráðasvið tónlistariðnaðarins er ein leið til aukins jafnréttis innan tónlistariðnaðarins á Íslandi. The environment and the perceptions of musicians in Iceland is the topic of this research paper. The main purpose is to analyse how the music industry’s culture contributes to the marginalisation of female musicians. The conclusions are put in the context of ideas of masculinity and femininity, gender ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lára Rúnarsdóttir 1982-
author_facet Lára Rúnarsdóttir 1982-
author_sort Lára Rúnarsdóttir 1982-
title „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
title_short „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
title_full „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
title_fullStr „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
title_full_unstemmed „Þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að Coca-Cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ Rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á Íslandi: Eru tækifæri allra jöfn?
title_sort „þú þarft ekkert að breyta uppskriftinni að coca-cola bara af því að það þarf að setja dass af meira kvenkyni í það.“ rannsókn á umhverfi og upplifun tónlistarmanna á íslandi: eru tækifæri allra jöfn?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21028
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21028
_version_ 1766039874709749760