Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu

Leikur er aðaliðja barna og er þeim nauðsynlegur til að ná alhliða þroska og þróa félagsleg tengsl. Leikur er einnig mikilvæg leið til að þróa hæfileika barnanna og kunnáttu þeirra um samfélagið auk þess sem hann hefur það hlutverk að þróa sköpunarhæfileika, greind og tilfinningar. Fræðimönnum ber s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalheiður Reynisdóttir, Björk Arnardóttir, Ragnhild Jakobsen
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/210