Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu

Leikur er aðaliðja barna og er þeim nauðsynlegur til að ná alhliða þroska og þróa félagsleg tengsl. Leikur er einnig mikilvæg leið til að þróa hæfileika barnanna og kunnáttu þeirra um samfélagið auk þess sem hann hefur það hlutverk að þróa sköpunarhæfileika, greind og tilfinningar. Fræðimönnum ber s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aðalheiður Reynisdóttir, Björk Arnardóttir, Ragnhild Jakobsen
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/210
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/210
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/210 2023-05-15T13:08:34+02:00 Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu Aðalheiður Reynisdóttir Björk Arnardóttir Ragnhild Jakobsen Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/210 is ice http://hdl.handle.net/1946/210 Iðjuþjálfun Börn Leikir Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:53:16Z Leikur er aðaliðja barna og er þeim nauðsynlegur til að ná alhliða þroska og þróa félagsleg tengsl. Leikur er einnig mikilvæg leið til að þróa hæfileika barnanna og kunnáttu þeirra um samfélagið auk þess sem hann hefur það hlutverk að þróa sköpunarhæfileika, greind og tilfinningar. Fræðimönnum ber saman um að leikur einkennist einkum af innri löngun og áhugahvöt og hafi fyrst og fremst þann tilgang að veita ánægju og vellíðan. Iðjuþjálfun byggir á þeirri trú að heilsa eflist með þátttöku í vinnu, leik eða tómstundaiðju og við eigin umsjá. Æskilegt er að vera líkamlega virkur í æsku og fram á fullorðinsár þar sem sýnt hefur verið fram á að líkamleg virkni á barnsaldri, til dæmis við leik, minnkar líkur á sjúkdómum og dregur úr hrörnun síðar meir á ævinni. Rannsóknin beinir sjónum sínum að leik 9 – 12 ára barna og er tilgangur hennar annars vegar að fá mynd af leik íslenskra barna og hins vegar að athuga hvort munur sé á leik barna í dreifbýli og þéttbýli. Til að afla upplýsinga um leik þeirra var Áhugalisti barna sem er íslensk þýðing matstækisins Pediatric Interest Profile lagt fyrir börnin. Notað var úrtak úr einum skóla í þéttbýli og einum skóla í dreifbýli. Skólarnir voru valdir með hentugleikaúrtaki og urðu Brekkuskóli á Akureyri og Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit fyrir valinu. Úrtakið var 123 nemendur í 4. – 6. bekk og var einn bekkur valinn úr hverjum árgangi með handahófsúrtaki. Svarhlutfallið var 99,2%. Notuð var megindleg rannsóknaraðferð og var lýsandi tölfræði beitt við úrvinnslu gagna. Niðurstöður sýndu að vinsælustu leikirnir voru að vera með vinum, horfa á sjónvarp og fara í sund og lítill munur var á leikjum barna í þéttbýli og dreifbýli. Lykilhugtök: Dreifbýli, iðja, iðkun leikja, leikur, matstæki og þéttbýli. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Sund ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Eyjafjarðarsveit ENVELOPE(-18.167,-18.167,65.333,65.333)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Börn
Leikir
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Börn
Leikir
Megindlegar rannsóknir
Aðalheiður Reynisdóttir
Björk Arnardóttir
Ragnhild Jakobsen
Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
topic_facet Iðjuþjálfun
Börn
Leikir
Megindlegar rannsóknir
description Leikur er aðaliðja barna og er þeim nauðsynlegur til að ná alhliða þroska og þróa félagsleg tengsl. Leikur er einnig mikilvæg leið til að þróa hæfileika barnanna og kunnáttu þeirra um samfélagið auk þess sem hann hefur það hlutverk að þróa sköpunarhæfileika, greind og tilfinningar. Fræðimönnum ber saman um að leikur einkennist einkum af innri löngun og áhugahvöt og hafi fyrst og fremst þann tilgang að veita ánægju og vellíðan. Iðjuþjálfun byggir á þeirri trú að heilsa eflist með þátttöku í vinnu, leik eða tómstundaiðju og við eigin umsjá. Æskilegt er að vera líkamlega virkur í æsku og fram á fullorðinsár þar sem sýnt hefur verið fram á að líkamleg virkni á barnsaldri, til dæmis við leik, minnkar líkur á sjúkdómum og dregur úr hrörnun síðar meir á ævinni. Rannsóknin beinir sjónum sínum að leik 9 – 12 ára barna og er tilgangur hennar annars vegar að fá mynd af leik íslenskra barna og hins vegar að athuga hvort munur sé á leik barna í dreifbýli og þéttbýli. Til að afla upplýsinga um leik þeirra var Áhugalisti barna sem er íslensk þýðing matstækisins Pediatric Interest Profile lagt fyrir börnin. Notað var úrtak úr einum skóla í þéttbýli og einum skóla í dreifbýli. Skólarnir voru valdir með hentugleikaúrtaki og urðu Brekkuskóli á Akureyri og Hrafnagilsskóli í Eyjafjarðarsveit fyrir valinu. Úrtakið var 123 nemendur í 4. – 6. bekk og var einn bekkur valinn úr hverjum árgangi með handahófsúrtaki. Svarhlutfallið var 99,2%. Notuð var megindleg rannsóknaraðferð og var lýsandi tölfræði beitt við úrvinnslu gagna. Niðurstöður sýndu að vinsælustu leikirnir voru að vera með vinum, horfa á sjónvarp og fara í sund og lítill munur var á leikjum barna í þéttbýli og dreifbýli. Lykilhugtök: Dreifbýli, iðja, iðkun leikja, leikur, matstæki og þéttbýli.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Aðalheiður Reynisdóttir
Björk Arnardóttir
Ragnhild Jakobsen
author_facet Aðalheiður Reynisdóttir
Björk Arnardóttir
Ragnhild Jakobsen
author_sort Aðalheiður Reynisdóttir
title Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
title_short Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
title_full Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
title_fullStr Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
title_full_unstemmed Leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á Eyjafjarðarsvæðinu
title_sort leikur er gulls ígildi : rannsókn á leik 9 - 12 ára barna á eyjafjarðarsvæðinu
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/210
long_lat ENVELOPE(13.644,13.644,66.207,66.207)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-18.167,-18.167,65.333,65.333)
geographic Akureyri
Sund
Veita
Vinnu
Eyjafjarðarsveit
geographic_facet Akureyri
Sund
Veita
Vinnu
Eyjafjarðarsveit
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/210
_version_ 1766098239033966592