„Þetta er eiginlega bara lífsnauðsyn.“ Hvatar íslenskra fyrirtækja til aðgerða á sviði samfélagsábyrgðar og umhverfismála: Álit, upplifun og framtíðarsýn ráðgjafa

Rannsóknin miðar að því að varpa ljósi á þá hvata sem ráðgjafar telja mest áberandi í fyrirtækjaumhverfinu á Íslandi varðandi samfélagsábyrgð og umhverfismál og hvað geti orðið til þess að fleiri fyrirtæki leggi áherslu á samfélagsábyrgð eða umhverfisvæna starfshætti. Rannsóknin byggir á hálf-stöðlu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Geirþrúður María Kjartansdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20990