Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið er fýsileikakönnun sem hefur það markmið að kanna fýsileika timbur-endurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Í upphafi er stjórnendasamantekt sett fram ásamt ráðleggingum til stjórnenda um næstu skref verkefnisins. Eftir inngang er viðskiptahugmyndin stuttlega kynnt og því næst er gert gr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elsa Kristjánsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20922
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20922
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20922 2023-05-15T18:07:00+02:00 Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu Elsa Kristjánsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20922 is ice http://hdl.handle.net/1946/20922 Viðskiptafræði Markaðsrannsóknir Atvinnurekstur Höfuðborgarsvæðið Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:56Z Verkefnið er fýsileikakönnun sem hefur það markmið að kanna fýsileika timbur-endurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Í upphafi er stjórnendasamantekt sett fram ásamt ráðleggingum til stjórnenda um næstu skref verkefnisins. Eftir inngang er viðskiptahugmyndin stuttlega kynnt og því næst er gert grein fyrir uppbyggingu fýsileikakönnunar. Markaðsumhverfið er rætt og markaðsgreiningar framkvæmdar í þeim tilgangi að varpa ljósi á áhættuþætti. Viðskiptamódelinu eru gerð ýtarleg skil og þarfir verkefnisins ræddar. Því næst er rekstraráætlun kynnt þar sem kostnaður og tekjur eru sundurliðuð. Loks eru helstu óvissuþættir ræddir og tillögur gefnar að úrlausnum á hverjum og einum þætti. This project is a feasibility study with the goal of researching the feasibility of a wood recycling enterprise in the greater Reykjavík area. First the executive summary is presented along with advice to executives on how to move forward with the project. After an introduction the business idea is briefly presented followed by an outline of the structure of a feasibility study. The market environment is discussed and marketing research conducted as a means to uncover any risk associated with the project. Next, the business model is described in detail after wich financial projections are explained. Lastly, factors of uncertainty are discussed and suggestions given for resolving each of them. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsrannsóknir
Atvinnurekstur
Höfuðborgarsvæðið
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsrannsóknir
Atvinnurekstur
Höfuðborgarsvæðið
Elsa Kristjánsdóttir 1987-
Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsrannsóknir
Atvinnurekstur
Höfuðborgarsvæðið
description Verkefnið er fýsileikakönnun sem hefur það markmið að kanna fýsileika timbur-endurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Í upphafi er stjórnendasamantekt sett fram ásamt ráðleggingum til stjórnenda um næstu skref verkefnisins. Eftir inngang er viðskiptahugmyndin stuttlega kynnt og því næst er gert grein fyrir uppbyggingu fýsileikakönnunar. Markaðsumhverfið er rætt og markaðsgreiningar framkvæmdar í þeim tilgangi að varpa ljósi á áhættuþætti. Viðskiptamódelinu eru gerð ýtarleg skil og þarfir verkefnisins ræddar. Því næst er rekstraráætlun kynnt þar sem kostnaður og tekjur eru sundurliðuð. Loks eru helstu óvissuþættir ræddir og tillögur gefnar að úrlausnum á hverjum og einum þætti. This project is a feasibility study with the goal of researching the feasibility of a wood recycling enterprise in the greater Reykjavík area. First the executive summary is presented along with advice to executives on how to move forward with the project. After an introduction the business idea is briefly presented followed by an outline of the structure of a feasibility study. The market environment is discussed and marketing research conducted as a means to uncover any risk associated with the project. Next, the business model is described in detail after wich financial projections are explained. Lastly, factors of uncertainty are discussed and suggestions given for resolving each of them.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elsa Kristjánsdóttir 1987-
author_facet Elsa Kristjánsdóttir 1987-
author_sort Elsa Kristjánsdóttir 1987-
title Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
title_short Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
title_full Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Timburskemman. Fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
title_sort timburskemman. fýsileikakönnun á rekstri timburendurnýtingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20922
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20922
_version_ 1766178793147334656