Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society

Skilningur á hugtakinu öryggi hefur breyst mikið síðan Kalda stríðinu lauk og hefur snúist frá því að einblína á öryggi ríkis og landssvæðis þess. Á meðal nýrra hugtaka um öryggi er samfélagslegt öryggi sem beinir sjónum sínum að mismunandi hliðum samfélagsins sem eru á margan hátt undirstaða lífs í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pollý Hilmarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20893
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20893
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20893 2023-05-15T16:49:09+02:00 Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society Pollý Hilmarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20893 en eng http://hdl.handle.net/1946/20893 Alþjóðasamskipti Rafmagn Orkumál Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:04Z Skilningur á hugtakinu öryggi hefur breyst mikið síðan Kalda stríðinu lauk og hefur snúist frá því að einblína á öryggi ríkis og landssvæðis þess. Á meðal nýrra hugtaka um öryggi er samfélagslegt öryggi sem beinir sjónum sínum að mismunandi hliðum samfélagsins sem eru á margan hátt undirstaða lífs íbúa þess. Þar undir falla mikilvægir innviðir samfélagins, svo sem rafmagnsinnviðir. Þessi ritgerð nýtir sér mikilvægi innviða og hugtakið um samfélagslegt öryggi til að skoða öryggismeðvitund þeirra sem vinna innan rafmagnsinnviða á Íslandi og stærra samhengi rafmagns innan samfélagsins. Við gerð þessarar ritgerðar var mikið stuðst við útgefið efni og viðtöl til að bera kennsl á þá öryggisþætti sem flutningsfyrirtækið og dreifiveitur kljást við. Það kom í ljós að fyrirferðamestu öryggisþættirnir eru þættir sem taka á innri þáttum fyrirtækjanna. Einbeiting inn á við er að miklu leyti komin til vegna lagalegra krafna um öryggi. Stærsta ógn rafmagnskerfisins á Íslandi reyndist þó vera öldrun flutningskerfisins og mótlæti við tillögur um styrkingu kerfisins. Niðurstöður þessarar ritgerðar eru þær að þó styrking og endurnýjun kerfisins sé mikilvæg er áríðandi að leysa stærri vanda. Öryggisþarfir Íslands liggja alfarið í þeirri miklu þörf fyrir stefnu í orkumálum sem tekur mið af þeim fjölmörgu öryggisþáttum samfélagsins sem eru samtengdir. Since the Cold War ended, understanding of the concept of security has expanded and moved away from the traditional territorial, state-centric view. One of the newer concepts within security is ‘societal security’ which focuses on the aspects of society vital for its inhabitants’ survival. This includes critical infrastructures such as the electricity infrastructure. This thesis utilizes the idea of critical infrastructure and societal security to examine the security awareness of actors within the electricity infrastructure in Iceland and the larger societal impact of electricity security. In order to identify security issues faced by the transmission company and distributors in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Alþjóðasamskipti
Rafmagn
Orkumál
spellingShingle Alþjóðasamskipti
Rafmagn
Orkumál
Pollý Hilmarsdóttir 1987-
Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
topic_facet Alþjóðasamskipti
Rafmagn
Orkumál
description Skilningur á hugtakinu öryggi hefur breyst mikið síðan Kalda stríðinu lauk og hefur snúist frá því að einblína á öryggi ríkis og landssvæðis þess. Á meðal nýrra hugtaka um öryggi er samfélagslegt öryggi sem beinir sjónum sínum að mismunandi hliðum samfélagsins sem eru á margan hátt undirstaða lífs íbúa þess. Þar undir falla mikilvægir innviðir samfélagins, svo sem rafmagnsinnviðir. Þessi ritgerð nýtir sér mikilvægi innviða og hugtakið um samfélagslegt öryggi til að skoða öryggismeðvitund þeirra sem vinna innan rafmagnsinnviða á Íslandi og stærra samhengi rafmagns innan samfélagsins. Við gerð þessarar ritgerðar var mikið stuðst við útgefið efni og viðtöl til að bera kennsl á þá öryggisþætti sem flutningsfyrirtækið og dreifiveitur kljást við. Það kom í ljós að fyrirferðamestu öryggisþættirnir eru þættir sem taka á innri þáttum fyrirtækjanna. Einbeiting inn á við er að miklu leyti komin til vegna lagalegra krafna um öryggi. Stærsta ógn rafmagnskerfisins á Íslandi reyndist þó vera öldrun flutningskerfisins og mótlæti við tillögur um styrkingu kerfisins. Niðurstöður þessarar ritgerðar eru þær að þó styrking og endurnýjun kerfisins sé mikilvæg er áríðandi að leysa stærri vanda. Öryggisþarfir Íslands liggja alfarið í þeirri miklu þörf fyrir stefnu í orkumálum sem tekur mið af þeim fjölmörgu öryggisþáttum samfélagsins sem eru samtengdir. Since the Cold War ended, understanding of the concept of security has expanded and moved away from the traditional territorial, state-centric view. One of the newer concepts within security is ‘societal security’ which focuses on the aspects of society vital for its inhabitants’ survival. This includes critical infrastructures such as the electricity infrastructure. This thesis utilizes the idea of critical infrastructure and societal security to examine the security awareness of actors within the electricity infrastructure in Iceland and the larger societal impact of electricity security. In order to identify security issues faced by the transmission company and distributors in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Pollý Hilmarsdóttir 1987-
author_facet Pollý Hilmarsdóttir 1987-
author_sort Pollý Hilmarsdóttir 1987-
title Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
title_short Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
title_full Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
title_fullStr Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
title_full_unstemmed Electricity Security in Iceland: Security awareness in the Icelandic electricity sector, and its implications for society
title_sort electricity security in iceland: security awareness in the icelandic electricity sector, and its implications for society
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20893
long_lat ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Vanda
Falla
geographic_facet Vanda
Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20893
_version_ 1766039250956976128