Upphitun íþróttavalla

Markmið rannsóknarinnar var að komast að því hvort lengja mætti notkunartíma íþróttavalla með því að hita jarðveginn með hitaveituvatni síðla vetrar og fram á vor. Könnuð voru áhrif 4 mismunandi hitunarmeðferða, í samanburði við óupphitað, á 6 grastegundir. Byggður var sérstakur 300 fermetra tilraun...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðni Þorvaldsson 1952-, Svavar Tryggvi Ómar Óskarsson 1946-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20807