Erfðaréttur langlífari sambúðarmaka. Er þörf á breytingum til bættrar réttarstöðu?

Óvígð sambúð er víðast hvar á Vesturlöndum viðurkennt fjölskylduform og reikna má með að langflestir séu í óvígðri sambúð einhvern tíma á lífsleiðinni. Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að leggja óvígða sambúð að jöfnu við hjúskap á ákveðnum sviðum, einkum ef aðilar eiga barn saman. Enda eiga all...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Stefánsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20739