Eigandi eða réttlaus leigutaki? Njóta fiskveiðiheimildir eignarréttarverndar skv. atvinnufrelsisákvæði 75. gr. Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 gegn mögulegri innköllun stjórnvalda þeirra við endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins á Íslandi

Fiskveiðistjórnunarkerfið hefur verið eitt heitasta deilumál landsmanna allt frá upptöku þess árið 1983 og enn frekar jukust deilurnar þegar aflaheimildir voru gerðar varanlegar og framseljanlegar árið 1991. Lögin voru endurútgefin sem lög 116/2006 um stjórn fiskveiða (fsl.) en þau hafa tekið þó nok...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson 1991-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20609