Barnamenningarhátíð í Reykjavík : viðhorf og hugmyndir stjórnenda í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkur um Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Í þessu verkefni er ætlunin að gera grein fyrir könnun á viðhorfi stjórnenda í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík til Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Hugtakið barnamenning er skoðað ásamt þeim stefnum sem hafa verið í gangi í málefnum barnamenningar. Þessum hluta er ætlað að skilgreina hugtök...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Særós Rannveig Björnsdóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20600