Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að öðlast skilning á reynslu íslenskra hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað á stríðshrjáðum svæðum og að kynna betur þetta starfssvið innan hjúkrunar því þetta er í raun orðið eitt af sérsviðum hjúkrunar. Strí...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarney Þóra Hafþórsdóttir, Erla Svava Sigurðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/206