Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að öðlast skilning á reynslu íslenskra hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað á stríðshrjáðum svæðum og að kynna betur þetta starfssvið innan hjúkrunar því þetta er í raun orðið eitt af sérsviðum hjúkrunar. Strí...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarney Þóra Hafþórsdóttir, Erla Svava Sigurðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/206
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/206
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/206 2023-05-15T13:08:45+02:00 Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum Bjarney Þóra Hafþórsdóttir Erla Svava Sigurðardóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/206 is ice http://hdl.handle.net/1946/206 Hjúkrun Hjálparstarf Hjúkrunarfræðingar Rannsóknir Fyrirbærafræði Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:51:43Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að öðlast skilning á reynslu íslenskra hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað á stríðshrjáðum svæðum og að kynna betur þetta starfssvið innan hjúkrunar því þetta er í raun orðið eitt af sérsviðum hjúkrunar. Stríðshjúkrun er sögulegt fyrirbæri og segja má að hjúkrun eins og við þekkjum hana í dag eigi rætur sínar að rekja til hennar. Íslenskir hjúkrunarfræðingar sem hafa starfað við hjálparstarf á stríðshrjáðum svæðum hafa aðallega gert það á vegum Rauða Krossins. Við gerð rannsóknarinnar var stuðst við Vancouver skólann í túlkandi fyrirbærafræði. Valdir voru fjórir meðrannsakendur sem höfðu víðtæka starfsreynslu á þessu sviði. Hittu rannsakendur hvern meðrannsakanda tvisvar og áttu þeir samræður við þá þar sem leitast var við að fá sem skýrasta mynd af upplifun þeirra og reynslu. Niðurstöðurnar voru settar upp sem fjögur þemu. Að vera á stríðshrjáðu svæði (1) er fyrsta þemað. Þar segir frá hversu óraunveruleg ógnin var og að það hafi ekki reynst mjög erfitt að lifa við frelsisskerðingu þar sem hún var þeim til varnar. Annað þemað er Upplifun af starfinu sjálfu (2) og segir frá því hvernig var að: Venjast takmörkuðum aðbúnaði, takast á við krefjandi vinnu og upplifa hjálpina komast til skila. Einnig var fjallað um hið varanlega gildi kennslu og hvernig æðruleysi hinna innfæddu gerðu starfið auðveldara. Þriðja þemað er Að koma heim (3). Þeir höfðu öðlast nýja sýn á samfélagið og störf sín hérna heima. Einnig kom þar fram að þeir upplifðu lítinn skilning frá aðstandendum sínum. Fjarlægðin gerir fjöllin blá (4) var fjórða þemað og lýsir tilfinningum þeirra í dag. Hvað þessi reynsla skilur eftir sig bæði vöxt og missi og hvernig þetta er minning sem stundum veldur söknuði og togstreitu en þrátt fyrir það hvernig þetta er og verður ævintýri. Meginþemað og heiti rannsóknarinnar er ,,Ævintýri gerast enn” og kemur frá einum meðrannsakandanum sem sagði: ,,Þetta er ekki eðlilegt líf, þetta er ævintýri“. Niðurstöðurnar eru ótrúlega ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Hjálparstarf
Hjúkrunarfræðingar
Rannsóknir
Fyrirbærafræði
spellingShingle Hjúkrun
Hjálparstarf
Hjúkrunarfræðingar
Rannsóknir
Fyrirbærafræði
Bjarney Þóra Hafþórsdóttir
Erla Svava Sigurðardóttir
Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
topic_facet Hjúkrun
Hjálparstarf
Hjúkrunarfræðingar
Rannsóknir
Fyrirbærafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að öðlast skilning á reynslu íslenskra hjúkrunarfræðinga sem hafa starfað á stríðshrjáðum svæðum og að kynna betur þetta starfssvið innan hjúkrunar því þetta er í raun orðið eitt af sérsviðum hjúkrunar. Stríðshjúkrun er sögulegt fyrirbæri og segja má að hjúkrun eins og við þekkjum hana í dag eigi rætur sínar að rekja til hennar. Íslenskir hjúkrunarfræðingar sem hafa starfað við hjálparstarf á stríðshrjáðum svæðum hafa aðallega gert það á vegum Rauða Krossins. Við gerð rannsóknarinnar var stuðst við Vancouver skólann í túlkandi fyrirbærafræði. Valdir voru fjórir meðrannsakendur sem höfðu víðtæka starfsreynslu á þessu sviði. Hittu rannsakendur hvern meðrannsakanda tvisvar og áttu þeir samræður við þá þar sem leitast var við að fá sem skýrasta mynd af upplifun þeirra og reynslu. Niðurstöðurnar voru settar upp sem fjögur þemu. Að vera á stríðshrjáðu svæði (1) er fyrsta þemað. Þar segir frá hversu óraunveruleg ógnin var og að það hafi ekki reynst mjög erfitt að lifa við frelsisskerðingu þar sem hún var þeim til varnar. Annað þemað er Upplifun af starfinu sjálfu (2) og segir frá því hvernig var að: Venjast takmörkuðum aðbúnaði, takast á við krefjandi vinnu og upplifa hjálpina komast til skila. Einnig var fjallað um hið varanlega gildi kennslu og hvernig æðruleysi hinna innfæddu gerðu starfið auðveldara. Þriðja þemað er Að koma heim (3). Þeir höfðu öðlast nýja sýn á samfélagið og störf sín hérna heima. Einnig kom þar fram að þeir upplifðu lítinn skilning frá aðstandendum sínum. Fjarlægðin gerir fjöllin blá (4) var fjórða þemað og lýsir tilfinningum þeirra í dag. Hvað þessi reynsla skilur eftir sig bæði vöxt og missi og hvernig þetta er minning sem stundum veldur söknuði og togstreitu en þrátt fyrir það hvernig þetta er og verður ævintýri. Meginþemað og heiti rannsóknarinnar er ,,Ævintýri gerast enn” og kemur frá einum meðrannsakandanum sem sagði: ,,Þetta er ekki eðlilegt líf, þetta er ævintýri“. Niðurstöðurnar eru ótrúlega ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Bjarney Þóra Hafþórsdóttir
Erla Svava Sigurðardóttir
author_facet Bjarney Þóra Hafþórsdóttir
Erla Svava Sigurðardóttir
author_sort Bjarney Þóra Hafþórsdóttir
title Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
title_short Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
title_full Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
title_fullStr Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
title_full_unstemmed Ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
title_sort ævintýri gerast enn : upplifun íslenskra hjúkrunarfræðinga af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/206
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Akureyri
Vinnu
Svæði
geographic_facet Akureyri
Vinnu
Svæði
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/206
_version_ 1766121237906456576