Upplifun tjónþola af viðbrögðum stofnana í kjölfar Suðurlandsskjálftans 2008

Þann 29. maí 2008 reið jarðskjálfti yfir Suðurland. Mældist styrkur hans 6,3 á Richter. Skjálftinn olli engu manntjóni en eignatjón varð gífurlegt. Mikið mæddi á björgunaraðilum sem og þeim aðilum er komu að matsstörfum á skemmdum er orðið höfðu. Stjórnvöld og matsaðilar lögðust á eitt til að sem be...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Ólason 1976-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20572